Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 88
JÓN VIÐAR JÓNSSON Gösta M. Bergman, Den moderna teaternsgenombrott (Stockholm 1965), bls. 242-252 og 426-438. 8 Sjá Michael Meyer, Strindberg, bls. 474-75. 9 Sjá Ollén, bls. 140 og 173-174. 10 Sjá Ollén, bls. 379. Af yfirliti, sem tekið hefur verið saman um fjölda Strindberg-sýninga í Þýskalandi á árunum milli 1912 - 27, má sjá hvernig bylgjan vex jafnt og þétt á árum heimsstyrjaldarinnar, nær hámarki upp úr 1920 og fer eftir það heldur lækkandi. Um viðtökur Strindbergs-leikja á þýsku málsvæði vísast til Hans-Peter Bayerdörfer, Hans-Otto Horch og Georg-Michael Schulz, Strindberg auf der deutschen Biihne (Neumúnster 1983). 11 Sjá Ollén, bls. 453-455. 12 Kela Kvam, Max Reinhardt og Strindbergs visionære dramatik, (Akademisk forlag 1974), bls. 88. 13 Sjá t.d. Ollén, bls. 531. 14 Lltið dæmi: Árið 1933 setti Alf Sjöberg Óveður, kammerleik nr. 1, upp á Dramaten. Um þá sýningu skrifaði gagnrýnandinn Herbert Grevenius, að nú sé orðið „tíska að leika allt sem Strindberg heíúr skrifað sem draugasónötur.--Á Dramaten í gærkvöldi snerist allt um hrollvekjuna sem birtist strax í draugabláum grunntóni leikmyndarinnar. Við blasti framhlið húss sem var bókstaflega böðuð í glæpsku, djöfulsskap og miðnæturstemningu, tré umvafin sorgarslæðum og innisvið sem minntu á pyntingaklefa.“ Gagnrýnandinn er búinn að fá sig fullsaddan og heldur áfram: „Leikrit Strindbergs eru ekki ósamhljóma í innsta eðli. Menn eru bara vanir að leika þau svona fýrir tættum heimi. Meistarinn hafði alltof næma tilfinningu fýrir symfónískum tjáningarmáta og leikrænum kontrapúnkti til þess að láta slíkt og þvílíkt ffá sér. Jafnvel í myrkustu leikjum hans, þar sem klofhingurinn virðist mestur, renna djúpir oghlýir straumar af heilbrigði, krafti og trúartrausti, já, jafnvel og ekki síst af dimmum og beiskum húmor. Það er hlutverk sænsks leikhúss að leiða þá strauma upp á yfirborðið." 15 Sjá Ollén.bls. 455. 16 Sjá Kela Kvam, bls. 14. 17 Sjá Ollén, bls. 353. 18 Sjá Ollén, bls. 184. Ef flett er í íslenskum dagblöðum kemur á daginn, að sumarið 1936 var haldin í Reykjavík sænsk menningarvika, sem þótti mikill viðburður í bæjarlífinu. (Um hana má t.d. lesa í Morgunblaðinu nánast daglega um mánaðamótin júní-júlí 1936, sjá t.d. Mbl. 27.6., 30.6. og 4.7.1936). Þar kom August Falck meðal annarra frarn og flutti kafla úr leikritum Strindbergs. í dagskrá vikunnar, sem birtist í reykvískum blöðum, er hvorki minnst á, að Paría hafi verið þar á meðal né að Tunberg rektor hafi troðið upp. Rektorinn var hins vegar fyrirlesari á vikunni og má þá láta sér detta í hug, að Falck hafi, svona utan dagskrár og kannski í hita leiksins, beðið hann um að aðstoða sig svolítið við upplesturinn. Hvernig sem þetta hefur borið að er langlíklegast, að hér hafi aðeins verið um einhvers konar leiklestur að ræða, alls ekki fullgilda leiksýningu. 19 SjáLárusSigurbjörnsson,„Islenskleikrit 1645-1946“,ÁrbókLandsbókasafnslslands 1945 (Rvík 1946), bls. 109. Lárus getur ekki heimilda fyrir þessu, en vafalítið hefur hann haft vitneskju sína eftir einhverjum leikendanna. Hinir þættirnir voru Lygasvipir eftir Stellan Rye og Marglyndi eftir W.S. Houghton. 20 Morgunblaðið 28.12. 1921. 21 Um Þýskalandsför Indriða og fýrstu leikstjórnarár sjá Sveinn Einarsson, Leikhúsið við Tjörnina, bls. 104, sami höfundur „Um leikstjórn“, Skírnir 1980, bls. 17-18 og Jón Viðar Jónsson „Af óskrifaðri leiklistarsögu“, Andvari 1998, bls. 133-134, 22 Sjá Ollén, bls. 141. Ollén segir, að Elisabeth Bergner hafi fyrst leikið hlutverkið vorið 1924 á Theater in der Josefstadt í Vín, en leikskráin úr fórum Indriða tekur af öll tvímæli um, að 86 www.mm.is TMM 1999:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.