Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 49
- ÉG FINN ÉG VERÐ AÐ SPRINGA . . . lífsafkomu alþýðunnar. Þessi „svokallaði frjálsi markaður var arðránstæki“ því að þar var almenningi skammtað naumt. Markaður þar sem almennur skortur ríkir var skömmtunarvél íyrir þá sem eitthvað áttu. Jóhannes sagði að gott dæmi um hugsunarháttinn hafí verið ráðandi hug- myndir um viðbrögð við kreppu. Þá höfðu einu úrræðin verið að spara, hokra, skera niður, draga úr, og lifa við sjálfsnægtir. Það hafði verið ráðandi á íslandi á kreppuárunum að menn ættu að reyna að búa að sínu. Þá var mest um vert að fá jarðnæði, rollu og garðholu, eða þá bátskel. Þá urðu menn að bjarga sér sjálfir eða með samvinnu. Það voru einu úrræðin, að hverfa aftur til fyrri atvinnuhátta til að bregðast við kreppunni. Þessu höfðu flestir trúað, þar á meðal verkalýðsforingjarnir. Jóhannes sagði að margir hefðu hugsað sem svo: Það er atvinnuleysi og kreppa. Það er auðvaldskerfinu að kenna. Þess vegna verður að umbylta því í átt til sósíalisma. Jóhannesi þóttu þessi rök sannfærandi, meðfram vegna þess að fýrir honum vakti þjóðleg samkennd og áhersla á mannúð og menn- ingu fýrir alþýðuna. Á þessum sama tíma sáu menn svo svörtu og brúnu hættuna, voðann sem öllum þjóðum stafaði af fasisma og nasisma, með þeim hörmungum, hrotta- skap og niðurlægingu sem fýlgdi. Jóhannes sagði að þeim félögunum hefði þótt að hin svo nefndu lýðræðisöfl, jafnt til hægri sem jafnaðarmenn, væru mjög aðgerðalaus gegn kreppunni og fasismanum. „Ég var nú oft kallaður rómantískur, náttúrubarn og hugaróraskáld, “ sagði Jóhannes. Honum hafði þótt margt gott við naum kjör í náttúrulegum lifn- aðarháttum í skauti lands og sjávar þótt hann sæi að fátæktin og neyðin væri fylgifiskur ranglætis og þessa frumstæða hagkerfis sem kommúnistarnir vildu losna við. En þeir höfðu haldið að allsnægtaþjóðfélagið yrði allt öðru- vísi en nú er orðið og það var hluti af framtíðarsýn kommúnismans. Jóhannes lagði áherslu á að enginn gæti nú skilið hvað í því fólst að vera niðursetningur, að þiggja af sveit, að verða gamall eða verða fýrir slysi við þær aðstæður sem réðu á kreppuárunum. Og enginn gæti heldur skilið hvað það var að vera jarðnæðislaus bóndasonur með fjölskyldudrauma, eða fátæklingar með ómegð í bæjunum þar sem ekki fékkst mjólk fyrir börnin. Hann minnti á að á þessum tíma voru málefni atvinnulífsins ekki málefni þjóðarinnar heldur jafn innileg og heilög einkamál eigendanna eins og sjálft fjölskyldulíf þeirra. Kommúnistarnir höfðu ekki alltaf verið að hugsa um mikla ffamleiðsluaukningu, heldur einfaldlega um að minnka þann auðsjá- anlega reginmun sem var á lífskjörum örfárra og fátækt alls fjöldans. Þeir vildu ekki samþykkja hugmyndir sem þá voru almennt viðurkenndar um eðlislægan mismun á mönnum þar sem sumir áttu rétt og eðli til þess að hafa það gott en aðrir ekki. Þeir höfðu verið sannfærðir um að fátækt margra væri TMM 1999:4 www.tnm.is 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.