Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 46
JÓN SIGURÐSSON Jóhannes stóð rétt á sjötugu þegar hér var komið sögu, fæddur síðla árs 1899. Hann lést 1972. Starfsmenn Máls og menningar, forlagsins og verslunarinnar, mynduðu þéttan hóp og var liðsandi mjög góður. Margir aðrir starfsmenn í húsinu voru kunningjar til langs tíma og talsverð samskipti milli hæða. Jóhannes var hvers manns hugljúfi í allri viðkynningu. Dagfar hans var rólegt, vinsamlegt og hlýtt. Hann var ræðinn og fyndinn og ævinlega til í gamanmál. Hann var afskaplega vel látinn og vinsæll. Hann hafði auðvitað haft tengsl við Mál og menningu og starfsmenn fyrirtækisins um langt árabil og var tekinn sem einn úr hópnum og leit þannig á sig sjálfur, að ég held. Jóhannes átti sem kunnugt er ótrúlega létt um að yrkja og kasta fram stöku. Kom það oft fyrir. Fræg var vísa hans um eina konuna í hópnum: Yndisleg er Ester einkum þegar hún sest er, fallegt á henni flest er en framhliðin þó best er. Jóhannes var reyndar ekki vel á sig kominn þegar hér var komið sögu. Hann þjáðist mjög vegna nýrnanna og þurfti að fara upp á Landspítala nokkrum sinnum í viku hverri í einhvers konar blóðskiljuvél. Ég varð var við að þetta hafði áhrif á hann og dró hann niður. Ekld er að undra að félagslífið var fjörugt á þessum vinnustað í jólaösinni. Um þær mundir bar marga að garði sem boðið var kaffi og rætt var við um- ff am eiginleg bókabúðarviðskipti. Reyndar var það svo að í kringum Mál og menningu var jafhan sveimur bókamanna og menntamanna sem gerði sér leið þangað inn, og þá var ævinlega eitthvað rætt um heimsins og landsins gagn og nauðsynjar. Þarna var háskóli fyrir unga og forvitna menn. Mér finnst að Kristinn hafi á þessum tíma ekki tekið eins mikinn þátt í þessu og Sigfús gerði, en báðir settu þeir svip á samfélagið, svo ólíkir sem þeir voru. Ásamt þeim setti Einar, bróðir Kristins, mark sitt á hópinn. Ég var mest í verkum hjá Sigfúsi og einhvern veginn náðum við vel saman. Tíminn hjá Sigfúsi varð mér ómetanlegt ff amhaldsnám í bókmenntaffæði og menning- arsögu. Það sem hér fer á eft ir er ritað eftir minni, frá því um jól 1969. Nokkru eftir samtal okkar tók ég efnisatriðin saman mér til upprifjunar og lærdóms. En endursögn mín nú er alveg á mína ábyrgð, og ég mun ekki setja ummæli Jóhannesar í tilvitnunarmerki nema um sé að ræða orð og setningar sem greiptust strax í huga minn. Annað sem haft verður eftir Jóhannesi hér er til- raun til að tjá hugsun hans eins og hann birti mér hana. 44 www.mm.is TMM 1999:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.