Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 33
AÐ VELJA SJÁLFAN SIG
6 Sbr. til dæmis Sygdommen til doden, s. 97. Sjá umfjöllun hjá Slok, Kierkegaards Univers, 4.
kafla.
7 Sygdommen til doden, s. 90.
8 Sama rit, s. 100.
9 Sama rit, s. 91.
10 Endurtekningin, s. 49.
11 Slok, s. 38.
12 Sygdommen til doden, s. 93.
13 Sygdommen til doden, s. 97.
14 Kierkegaard segir raunar að „det ironiske“ sé eins konar tengistig á milli hins fagur-
fræðilega og hins siðferðilega, sbr. til dæmis Afsluttende Uvidenskabelig Efterskrift,
Samlede Værker 10, s. 181.
15 Sbr. raunir unga mannsins í Endurtekningunni; fyrir honum er ástin „í hugmyndinni“ (s.
62).
16 Sbr. Véstein Lúðvíksson „Líf og þjáning“, Skírnir (vor 1987), s. 13.
17 Endurtekningin, s. 48^49.
18 Samlede Værker 2 og 3.
19 Varla hefur nokkur ókvæntur maður skrifað af jafnmiklum skilningi og virðingu um
hjónabandið og Kierkegaard. Og þessar miklu kröfúr hans til hjónabandsins áttu eflaust
sinn þátt í því að hann treysti sér ekki til að giftast Regine Olsen sem hann var trúlofaður í
u.þ.b. ár. Sjá ítarlega umfjöllun um tengsl Sorens og Regine hjá Peter Thielst, Livetforstaas
baglœns men leves forlœns.
20 Sbr. Grundlinien derPhilosophie des Rechts [1821]. Frankfurt: Fischer Búcherei 1968.
21 Kierkegaard segir raunar að „det komiske“ sé eins konar tengistig á milli hins siðferðilega
og hins trúarlega, sbr. til dæmis Afsluttende UvidenskabeligEfterskrift, Samlede Værker 9, s.
244 og Samlede Værker 10, s. 181.
22 Frásagan er í 1. Mósebók, 22. Titill bókar Kierkegaards er úr bréfi Páls postula til
Filippímanna, 2:12-14 „ ... vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta ...“.
23 Hér má einnig hafa í huga að Guð hafði gefið Abraham það fyrirheit að hann yrði faðir
mannkyns og að Isak var einkasonur hans.
24 Uggur og ótti, s. 128.
25 Sama rit, Vandi I „Er kostur á siðferðilegu ffáviki í æðra skyni?“, s. 119-140.
26 Sama rit, sjá t.d. s. 127-128 og 158-159.
27 Sama rit, s. 105.
28 Sama rit, s. 157.
29 Sama rit, s. 159.
30 Ekki í þeim skilningi að hann muni hitta ísak fyrir í næsta lífi. Fyrir Kierkegaard snýst trúin
ávallt um vonina í þessu lífi, þótt sambandið við Guð sé ekki af þessum heimi heldur
algjörlega innra með manninum sjálfúm (inderligheden].
31 Uggur ogótti, s. 158.
32 Hana má vitaskuld túlka á ýmsa vegu. Ein leið er að skilja hana í ljósi trúfræðilegra deilna í
Danmörku á ritunartíma sögunnar eins og Jóhanna Þráinsdóttir gerir í eftirmála þýðingar
sinnar á Uggogótta, „Sögulegt baksvið“, s. 231-244. önnur leið er að setja hana í samhengi
við kenningar og lífsreynslu höfúndarins eins og Kristján Árnason gerir í inngangi sínum
að Ugg og ótta, s. 9-44.
33 Sbr. greinarmuninn á hinu trúarlega A og hinu trúarlega B í Afsluttende Uvidenskabelig
Efterskrift, Samlede Værker 10, s. 224-230.
34 Uggur og ótti, s. 111-112.
35 „Lilien paa Marken og Fuglen under Himlen“. Samlede Værker 14, s. 160. Sjá umfjöllun
um þennan texta Kierkegaards, Maríu Ágústsdóttur, „„Hyggið að liljum vallarins ...“ - af
TMM 2000:4
malogmenning.is
31