Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 93
SKUGGAR OKKAR ingslegu eyðilandi nútímans þar sem tré sungu fyrrum í sólskini og regni, „þá sungu merkur; / sungu -". Skuggum bregður allvíða fyrir í ljóðunum og víðast hvar tákna þeir liðinn tíma, horfha hamingju, glötuð tækifæri. Tíminn gefur engin grið, hann bíð- ur aldrei eftir okkur. Fortíðin verður aldrei annað en skuggi, við sjálf erum sí- fellt að breytast eins og annað á jörðunni. Allt er á hverfanda hveli; hnötturinn þeysir í hringferli sínu. í Ijóðinu „Svartálfadans" (1951) stendur: Hnötturinn snýst og löndin elta hvert annað. Friðlaus er snældan sem bláþráðinn vindur. Þessi hreyfing er einnig í ljóðinu „Fyrnska" (1970) í annarskonar mynd: Þótt leiðin umhverfis steininn sé endalaus þá lýkur ferðinni. Leiðin er semsagt endalaus en ferðinni lýkur. Hér er hringferli hnattar og tíma andspænis takmarkaðri æviferð mannsins. Og við ferðalok liggur skuggi yfir leið okkar, þ. e. fortíðin, þar sem ýmislegt er á kreiki, jafnvel ýmis- konar reimleikar í endurminningunni: Tungl skín á hlöð og skuggi liggur yfir heiðinni. Hún þykir ekki ein. Öllu djúpstæðari og dularfyllri eru skilin milli verðandinnar og hins liðna í ljóðinu „Átt" (1970). Fyrri hluti þessa knappa Ijóðs er í þátíð en hinn seinni í nútíð: Það var fyrir löngu skuggi annars bústaðar fylgdi þér vindur blæs hörund þitt þekkir hann ekki með nafni Hvort sem „bústaðurinn" er tilvistarrými eða líkami þá finnum við stund- um fyrir skugga hans; minning eða grunur um annað og fyrra líf vaknar en hún er svo fjarlæg að hörund okkar, núverandi bústaður okkar eða líkami skynjar einungis í svip fyrri tilveru enda er hún væntanlega mjög fjarlæg. Þessi tvöfalda skynjun tímans er tengd togstreitu og trega í sumum ljóð- anna. í prósaljóðinu „Hvíta tjaldið" (1970) segir mælandinn frá ferðalangi TMM 2000:4 malogmenning.is 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.