Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 72
Rúnar Helgi Vignisson Safngripir Ég ákvað að fara vesturleiðina, þræða byggðina, svona til að setja mig í samhengi aftur. Eftir því sem norðar dró varð sviðið kunnuglegra og ekki laust við að þyrmdi yfir mig þegar mér varð smám saman ljóst hvað ég var að takast á hendur. Hvað var þrjátíu og þriggja ára kona, nýskilin og nýkomin frá námi í San Francisco að vilja í þennan ein- angraða landshluta aftur? Ætlaði hún virkilega að taka sér bólfestu á þessum útkjálka? Það er nú tónlistarskóli þarna, sögðu vinirnir þegar kom að kveðju- stundinni. Líka gallerí. Já og lífiegt leikfélag. Ekki gleyma byggðasafninu, sagði ég. Gömlu húsunum sem ég á að búaí. Brunnu þau ekki? Nei, þú hlýtur að vera að rugla við kirkjuna, hún sviðnaði öll að inn- an í fyrra. En gömlu húsin í Neðsta hafa verið gerð upp. Hugsa sér, við sláum tvær fiugur í einu höggi ef við komum í heim- sókn. Þegar, leiðrétti ég og fékk vandræðaleg bros að launum. Ég hafði verið frámunalega dauf í dálkinn áður en þetta kom til, ekki bara í nokkra daga, heldur vikum saman, hélt það væri atvinnuleysið. Það hafði jafnvel hvarfiað að mér að ég væri komin með banvænan sjúk- dóm, enda var engu líkara en ég væri farin að sjá sýnir; hvað eftir annað birtist mér skeggjaður maður, fremur forn, en hvarf jafnóðum. Svo kom þessi auglýsing í Mogganum og ég ákvað að sækja um þótt það yrði mitt síðasta verk. Eitthvert lífsmark hljóta mínir gömlu sveitungar að hafa séð með mér, því ég var kölluð í viðtal og fékk síðan starfið. Það var dumbungur í því bili sem ég ók út úr borginni. Vel við hæfi, hugsaði ég, hvað ætli sé varið í að vera þar sem allir hinir eru. Svo var ég farin að snúa stýrinu, eða stýrið að snúa mér, eins og bíllinn væri meiri hópsál en ég og ætlaði að taka af mér ráðin. Það hafði sprungið að 70 malogmenning.is TMM 2000:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.