Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 121
MEÐ ELD I ÆÐUM inu við hliðina. Hendur hans skulfu. Einn góður hnerri færi með hann yfir móðuna miklu. Læknirinn snerti handlegginn á mér og sýndi mér minnisbókina: „Þetta er hr. Levant. Hann var einu sinni mikils metinn kaupsýslu- maður." Læknirinn brosti. „Hvar er hjúkrunarkonan?" Læknirinn leit á mig með skrýtnum svip. Svo skrifaði hann: „Hún bað um að vera flutt á aðra deild." Hah! Ég spurði: „verð ég að læra að lesa blindraletur?" Hann hristi höfuðið. Auðvitað ekki. Ég les ekki það mikið hvort eð er. Tveir lögreglumenn voru í stofunni. Þeir sýndu mér lögreglumerkin sín. Þeir skrifuðu spurningar um þrjótinn. Þeir spurðu mig hvort ég hefði verið að vinna að máli, þannig að þeir hljóta að hafa farið í gegn- um dótið mitt og fundið einkaspæjaraleyfið. Ég sagðist ekki hafa verið með mál, ég hefði aldrei séð gaurinn áður. Þeir skrifuðu að hann hefði heitið Johnny Marchetta, og að hann hefði verið einn af fylgisveinum Ray Scalese. Ég vissi ekkert af þessu fyrir. Ég gat ekkert sagt þeim og þeim var nokkuð sama; eyrnamissirinn réttlætti dráp mannsins full- komlega. Þeir spurðu mig hvort ég hefði hugmynd um hvers vegna hann hefði bitið það af. Ég sagðist ekkert vita, sem var satt á þeim tíma. Ég vissi ekki þá að þetta var eitthvað í Marchetta-blóðinu. Læknirinn gat ekki sagt mér hversu lengi heyrnarleysið myndi vara. Hægra eyrað var úr sögunni, en heyrnarleysið á vinstra eyranu var andlegt, og um hugarástand er aldrei hægt að spá. Þegar hann útskrif- aði mig ráðlagði hann mér að fara í táknmálstíma. Handapat. Ekki smuga. Það var nógu slæmt að ég heyrði ekki sjálfan mig tala. Allt það heyrnarlausa fólk sem ég hef heyrt í hljómar eins og Gomer Pyle á ró- andi. Læknirinn lét mig fá nafn á sálfræðingi sem hann sagði að gæti kannski hjálpað mér að fá heyrnina aftur. Einmitt. Líklega mágur hans. Ég var bara ánægður með að losna af biðstofu dauðans. Ég horfði mikið á sjónvarp. Hápunktur dagsins var þegar helstu fréttir birtust í ramma með stikkorðum á skjánum. Ég fór í langar göngu- ferðir í garðinum. Þegar ég sá að fólk starði á mig vissi ég að ég hefði TMM 2000:4 malogmenning.is 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.