Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 126
ETHAN COEN Frábært. Ég leiddi hann að stólnum við skrifborðið mitt og spurði hvort hann gerði sér grein fyrir því að ég væri heyrnarskertur. Hann kinkaði kolli. Ég spurði hvernig hann ætlaðist til að við tjáðum okkur. Hann pikkaði með fingrunum í borðið. „Vélritarðu?" Hann kinkaði kolli. Ég dró gömlu Underwood-ritvélina mína upp úr efstu skúffunni í fataskápnum, lagði hana á borðið fyrir framan hann, þræddi pappír í hana og setti hendurnar á honum á lyklaborðið. Hann skrifaði: „Æeg gekd ap jibab næub gakdu fran ghæa næer," og leit upp á blett á veggnum vinstra megin við mig og brosti. Það eru líklega þúsundir manna í þessari borg sem eru í vandræð- um og þurfa á hjálp einkaspæjara að halda og eftir þriggja vikna bið fæ ég Hr. Magoo. „Herra minn," sagði ég, „talarðu ensku?" Hann gretti sig og kinkaði kolli. „Skrifarðu ensku?" Hann gretti sig og kinkaði aftur kolli og benti á það sem hann hafði skrifað. „Herra minn," sagði ég. Ég vona að ég hafi virst þolinmóðari en ég var. „Þú varst að enda við að skrifa: ,>Æeg gekd ap jibab næub gakdu fran ghæa næer". Ég hef aldrei heyrt þessa ensku áður." Hann hristi höfuðið og byrjaði að vélrita aftur. „Bíddu aðeins, heili, það er enginn pappír í vélinni." Það getur alveg farið með rúlluna. Ég setti annað blað í. Hann var byrjaður að skrifa það sama, „Æeg gekd ap jibab næub..." þegar ég tók eftir því að fingur hægri handar hvíldu á vitlaus- um lyklum á ritvélinni. Ég færði á honum höndina og bað hann að byrja aftur. Núna skrifaði hann: „Ég held að konan mín haldi fram hjá mér." Ég las það upphátt fyrir hann og hann kinkaði kolli. Hann skrif- aði: „Hún heitir Natalie." Þegar ég las það upphátt stökk Scháfer- hundurinn á fætur og fór að gelta. Blindi gaurinn barði hann á trýnið og hann lagðist aftur niður. „Gott og vel, hvað heitirðu og hvar býrðu?" Hann skrifaði: „Kendall Dealy. 1618 Taliafero." „Herra Dealy... veistu hvernig konan þín lítur út?" Hann hristi höfuðið. Þetta átti eftir að verða erfitt. „Áttu mynd af henni?" Hann kinkaði kolli og tók ljósmynd úr veskinu sínu og setti hana á 124 malogmenning.is TMM 2000:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.