Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 136
Vilhjálms-krossgáta
Priðja gáta af sex
1 2 3 4
5 6
7 8
9
10 11
12
13
14 15
Lirétt:
1. Menn hreppa metorð fyrir bréf og
greiða.
2. Við álfalandi er ekki barnið falt.
7. Ekki sést halastjarna ef stafkarl deyr.
9. [Skammstafað nafn á leikriti.]
10. Orlandó sendir ykkur báðum kveðju.
13. Einhver grimm hvöt fer eldi um
vitund þína.
14. Mars hefur fórnað fimmtán dögum,
herra.
15. Það ber við, þegar Anton er ekki Anton.
Lóðrétt:
1. Á vinstra brjósti er fimmskipt móður-
mark.
3. Ég skal ábyrgjast að presturinn var
fullgóður.
4. Heyr páa-dyn!
5. Sífellt blómgist heill og heiður.
6. Þér eigið vísan góðhug allra gesta.
8. En litlar sakir lúta stærri málum.
11. Ekki vil ég af annars tjóni vaxa.
12. Sjáið, hann hefur krýnt lík Kassíusar.
Uusn við annarri krossgátu (TMM 2000:3): Urétt: 3 (Ham.3.1.121), 5 (Ses.3.1.76),8 (Róm.2.2.66), 11 (Ast.4.3.254),
12 (Dr.2.1.148), 15 (Ant.5.2280), 16 (Ham.5.2.357), 17 (Öþ.5.2.7). Lóðrétt: 1 (Öþ.2.3258),2 (Vk.2.2269),4 (Lr.2.4.55),
6 (Ant.4.142), 7 (Vet.2.3.154), 9 (Ham.5.2.150), 10 (Þre.3.1.60), 13 (Mak.l.3.123), 14 (Oþ.5.2.306).
Þau leiðu mistök urðu í síðustu gátu að skýring 14 lóðrétt datt út (Héðanaf skal ég aldrei mæla orð). Beðist cr
velvirðingar á þeim mistökum.
Veitt verða bókaverðlaun fyrir réttar innsendar lausnir, bókin Á slóðum Vilhjálms eftir Helga Hálfdanarson.
134
malogmenning. is
TMM 2000:4