Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 76
• RÚNAR HELGI VIGNISSON Það fór svo sem ekki mikið fyrir mér. En ég tók eftir þér. Ertu innan úr Djúpi? Nei, nei, ég er héðan. Skrýtið, mér finnst ég eigi endilega að þekkja þig. Já, þú þekkir mig. Andi heiti ég og bý á loftinu. Við erum skyld. Bæjarbúar sögðu: Já, þú ert hún litla dóttir hans Þórðar á Sjónarhæð. Og ert komin aftur. Já, ég er komin heim aftur, sagði ég. Og hvað geturðu nú gert hérna hjá okkur? Það er nú eitt og annað. Ég á að heita þróunarfulltrúi hjá ykkur. Já, þú hefur verið ráðin af Bjargvættunum. Og hvað á nú að þróa? Vonandi eitt og annað, ekki virðist vanþörf á. Mótþróa kannski! Það er nefnilega það. Og hvernig hefur hann Þórður það? Hann skemmtir þeim á Hrafnistu í Hafnarfirði, er húsvörður þar. Það var sumar og háannatími hjá þróunarfulltrúanum. Ég hellti mér út í vinnu, ýmsu þurfti að breyta, annað að bæta. Á safnið var stöðugt rennirí. Gestirnir komu á ólíklegustu tímum, jafnt útlendir sem inn- lendir, og vildu kynna sér þennan geira íslandssögunnar. Oft hrökk ég upp við að útflött nef lágu á rúðunni. Fólk átti til að æða inn til mín á gönguskóm og munda myndavélar. Eitt sinn þegar ég var að koma úr baði, það var franskur ferðamaður sem hélt þetta væri hluti af safhinu: Þannig böðuðu íslendingar sig. Þá var mér brugðið, en tókst þó að leiða manninn af þessum villigötum. Pardon, pardon, hneggjaði hann miður sín og gekk aftur á bak út, var næstum dottinn fram af stéttinni. Eftir þetta lét ég setja lítið spjald við dyrabjölluna hjá mér: Prívat, og upp frá því fékk ég að minnsta kosti frið til að baða mig. Ég hugsaði með mér að ég yrði að setja upp þykk gluggatjöld ef ég ætiaði að stunda einkalíf í þessum húsakynnum. Og muna eftir að læsa, sumir bæjarbúar áttu til að æða inn eins og þeir væru heimagangar. Flestir fóru beint upp á loft, enda var stundum glatt á hjalla hjá Anda, einkum þegar hann greip í nikkuna. Ég fór að sjá eftir að hafa hætt mínu tónlistarnámi. Það gafst svo sem ekki mikill tími til að velta sér upp úr slíku, því fyrr 74 malogmenning.is TMM 2000:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.