Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Blaðsíða 127
MEÐ ELD 1 ÆÐUM skrifborðið. Myndin var mjög óskýr. Þrír menn í stórum anorökkum horfðu í myndavélina. Hettur og treflar huldu andlitin á þeim. Þetta var mynd frá heimskautasvæðunum. Bandarískum fána hafði verið stungið í snjóinn rétt fyrir aftan þá. „Herra Dealy," sagði ég. „Þetta er mynd af einhverjum djöfulsins heimskautaleiðangri." Hann teygði sig fram og fálmaði í átt að mér. Ég rétti honum mynd- ina. Hann sýndi hundinum hana. Hundurinn þefaði nett af henni og fór að klóra sér. Blindi maðurinn skrifaði: „Ég bað hana um mynd af henni til að hafa í veskinu mínu. Hún er stríðnispúki. Ég skal fá mynd af henni og senda þér hana í pósti." „Það verður ekki nauðsynlegt. Ég reikna með að hún sé eina konan sem býr í húsinu." Hann kinkaði kolli. „Þá parkera ég bara fyrir fram- an húsið þitt á morgun og elti hana þegar hún fer. Ég get byrjað á morgun." Hann kinkaði aftur kolli. „Nokkur hundruð gætu dugað í fyrirframþóknum." Hann fann aftur til veskið sitt og tók út seðlabúnt. Hann nuddaði efra hornið til hægri á hverjum seðli áður en hann lagði þá á borðið hjá mér. Ég leit á seðlana. Þeir höfðu verið stungnir með nál í hornið, líklega til að þekkja þá í sundur. Snjallt. Ég sagði „allt í lagi, herra Dealy - " en þá fór hann að vélrita aftur. „Kallaðu mig Ken. Hundurinn heitir Turk." „Fínt," sagði ég. „Fínt." Þetta var byrjun. Þetta var eitthvað. Þetta var kúnni sem borgaði. Kannski gæti ég lifað á þeim öðruvísi og skrýtnu og hinsegin þangað til ég fengi heyrnina aftur. Andskotinn, ég gæti jafnvel þróað sérhæfða tækni. Þannig leið mér næstum því ágætlega þegar ég tók lyftuna upp eftir hádegismatinn, og jafnvel enn betur þegar ég hélt að ég sæi annan kúnna. Gamall gaur í regnfrakka stóð í ganginum fyrir utan skrifstof- una mína. Ég skoðaði hann gaumgæfilega á leiðinni inn. Hann virtist falla inn í nýju kúnnaskilgreininguna: tóm augu, opinn munnur, hendurnar á iði í frakkavösunum. Hann hreyfði varirnar í áttina að mér. Ég benti á skiltið á hurðinni og sagði: „Afsakaðu, ég - " og þá tók hann upp byssuna. Hann sagði: „Allt í lagi, ég skal gefa þér heyrnina aftur hérna á ganginum." TMM 2000:4 malogmenning.is 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.