Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 16

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 16
um lýðheilsu, að af tíðarfari hraða, samkeppni og streitu geti leitt vanheilsu, kvíða, þunglyndi, ofneysla, slys og ofbeldi. Orsakimar má alltof oft rekja til algjörs virðingarleysis fyrir heilbrigðri hugsun, því dýrmætasta sem okkur er gefið, þegar dómgreind og skynsemi er sljóvguð með neyslu vímuefna. Ríkisvaldið hefur snúist til vamar þessari þróun með eflingu löggæslu, aukinni heilbrigðisþjónustu vegna líkamlegrar og geðrænna áfalla og fleiri úrræða. A því sviði hefúr einnig verið leitað effir samstarfí við kirkjuna um meiri þjónustu hjá viðkomandi stofnunum. Þörfln fyrir brýna aðstoð kirkjunnar kemur einnig fram í tillögu um “Neyðarþjónustu kirkjunnar vegna stórslysa” til að kirkjan sé sem best viðbúin, þegar slíkt kann að bera að höndum. Það er sannarlega mikils virði fyrir alla, að kirkjan geti lagt fram kraffa sína, hvar sem þjónustu hennar er þörf. í ágætum skýrslum í árbókinni 2003 kemur líka skýrt fram, að þannig hefur kirkjan vissulega brugðist við. Með ijölbreyttu og markvissu starfí reynir Biskupsstofa og Kirkjuráð að sinna óþrjótandi verkefnum á sviði og hjá söfhuðum er gróska í þjónustu og öðrum störfum einkum hinum stærri, eftir því sem bolmagn þeirra frekast leyfír, enda er kirkjunni að sjálfsögðu ekkert mannlegt óviðkomið. En betur má ef duga skal til að snúa vöm og undanhaldi í sókn til betra mannlífs og raunverulegrar velferðar. Það ætti líka að gefa byr undir báða vængi, að þegar hafí tekist að undirbúa jarðveginn, þar sem þeim er aftur að byrja að fjölga, sem viðurkenna þörf samfélagsins fyrir kirkjuna og að halda beri góðu sambandi við hana. í stefnu og starfsáætlun þjóðkirkjunnar 2004 - 2010 eru sett fram markmið um að bæta sanna velferð og lífshamingju þjóðarinnar með því að auka áhrif kristins boðskapar í samfélaginu, boðskap kærleikans og annan'a hinna mörgu heilræða um viðhorf og breytni í hugsunum, orðum og gjörðum. 1 samræmi við það er meginmarkmiðið á fyrsta framkvæmdaári stefnumótunarinnar „Samfélag — í trú og gleði”. Við göngum því til starfa á Kirkjuþingi með þeim ásetningi að öll okkar vinna megi þjóna þeim tilgangi, sem markmiðið setur; að hið takmarkalausa trúartraust Eldklerksins megi glæða trú okkar á, að árangurinn verði til blessunar kirkju og þjóð; að við með gleði hefjum nú vinnuna á Kirkjuþingi; að við getum síðan glaðvær þakkað guði, þegar uppskeran kemur í ljós. Jón Helgason 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.