Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 50

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 50
o Gerð ítarefnis um kristinfræði og trúarbragðafræðú t.d. um kirkjulegar athafnir o Fræðsla og fyrirlestrar hjá foreldrafélögum, m.a. um áföll og gildismat o Sjálfstyrking fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla o Lífsleikni fyrir framhaldsskóla þar sem áhersla er á tilvistarspumingar. IV. Kafli. Skipulag fræðslumála Þjóðkirkjunnar a. Heimilið og kirlgan o Foreldrar og heimili bera ffumábyrgð á uppffæðslu bama sinna, ffæðslu hinna skírðu. Sóknin styður og hvetur foreldra og heimili við það uppeldi. o Sóknin er grunneining hins skipulega ffæðslustarfs kirkjunnar. Allar sóknir styðji foreldra og heimili við uppeldishlutverk sitt. b. Sóknin-prestakallið o í sérhverri sókn sé boðið upp á bama-, fermingar- og æskulýðsstarf, svo og foreldra- og fullorðinsffæðslu. o Sóknarprestur og aðalsafhaðarfundur hverrar sóknar samþykki áætlun um fræðslustarf sóknarinnar. o Sóknir innan sama prestakalls hafi samvinnu sín í milli þar sem fámenni hindrar þessar fræðsluskyldur sóknarinnar og tryggi þannig að öllum í sókninni standi til boða sama þjónusta. c. Hlutverk prófastsdæma o Starf meðal unglinga er á ábyrgð prófastsdæmis hafi sóknir og prestaköll ekki bolmagn til þess. o Prófastsdæmi sinni sérstökum verkefnum í unglingastarfi svo sem lífsleikni í framhaldsskólum, eftir því sem aðstæður leyfa. o A vegum prófastsdæmis sé starfrækt fræðsla meðal fullorðinna í samvinnu við fræðslusvið Biskupsstofu þar sem sókn eða prestakall hafa ekki bolmagn til þess. o I prófastsdæmum sé boðið upp á starfsmannaþjálfun svo og námskeið fyrir kennara og annað starfsfólk í fræðslu og uppeldismálum, í samvinnu við fræðslusvið Biskupsstofu. d. Frœðslusvæði- fræðslufulltrúar o Prófastsdæmi geta myndað ffæðslusvæði til að sinna ffæðsluhlutverki sínu. o Innan hvers prófastsdæmis eða ffæðslusvæðis sé fræðslufulltrúi sem annist fræðsluna undir umsjón prófasts og í samvinnu við ffæðslusvið Biskupsstofu. e. Kirkjumiðstöðvar o Þar sem starfsræktar eru kirkjumiðstöðvar geta þær með samþykki héraðsfúnda og eða sókna tekið að sér einstaka ffæðsluverkefni svo sem barnastarf á sumrin, skipuleggja fermingarbarnamót og fræðslu fullorðinna á svæðinu. o I Skálholti verði hugað að uppbyggingu miðstöðvar fyrir fræðslu og þjálfun starfsfólks, hagnýtt nám djákna- og guðfræðinema, og símenntun presta og djákna, allt eins og við verður komið. / Frœðslusvið Biskupsstofu- fræðsluþing o Fræðslusvið Biskupsstofu hefur það hlutverk að fylgja effir fræðslustefnu Þjóðkirkjunnar í umboði biskups íslands. o Fræðslusvið Biskupsstofu skiptist í eftirfarandi fimm megin ábyrgðarsvið: (1) Barnafræðslu - foreldrafræðslu, (2) Fermingarfræðslu, (3) Unglingastarf- fræðslu fyrir unglinga og ungt fólk, 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.