Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 7

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 7
hvem sem er, og allt of langur fyrir lítið bam. í könnunum kemur fram að böm virðast lifa við vaxandi streitu og allt of mörg böm á íslandi eru einmana. Vaxandi áfengis- og vímuefnaneysla bama og unglinga er mikið áhyggjuefni, eins afbrot og skipbrot sem af því leiða, sem og sjálfsvíg ungmenna, en sjálfsvíg eru önnur algengasta dánarorsök ungra karia hér á landi. Augljóst er að bömin eru að kalla á hjálp á ýmsa vegu, með skaðlegri hegðum gegn sjálfum sér og öðmm. í Daníelsbók er sagt frá mikilli veislu í dýrindis höll, þar sem skyndilega sást að ritað var á vegg ósýnilegri hendi: „Mene, mene tekel ufarsín!“ - Þú ert veginn, metinn og léttvægur fundinn. Sjáum við ekki skriftina á veggnum hér hjá okkur í veislusölum íslensks samtímaveruleika? Á prestastefnu sl. sumar hvatti frú Þórhildur Líndal, umboðsmaður bama til hugarfarsbreytingar meðal þjóðarinnar og lagði áherslu á mikilvægi þess að foreldrar fái stuðning og hvatningu samfélagsins og finni sig eiga bakhjarla í lykilstofnunum samfélagsins. Hún kallaði sérstaklega eftir liðstyrk kirkjunnar þjóna í baráttunni fýrir bamvænna samfélagi - samfélagi þar sem bömin em sett í öndvegi. Við skulum taka þetta til okkar, þessa sterku hvatningu til þjóðar og kirkju. Fjölskyldustefna kirkjunnar, sem Kirkjuþing samþykkti fýrir áratug er nú í endurskoðun. Þar þarf að skoða þessa þætti sérstaklega og gaumgæfa enn frekar hlutverk kirkjunnar í þessum efnum. Eins þarf að framfýlgja starfsmannastefnu kirkjunnar sem hvetur til þess að sérstakt tillit sé tekið til þarfa bamafólks. Vemdum bemskuna og stöndum vörð um bömin okkar! Þau eru það dýrmætasta sem við eigum. Samfélag - allra? Samfélag í trú og gleði er samfélag sem umlykur alla. Stundum erum við áminnt um að það samfélag sé ef til vill ekki öllum ætlað. Hópur fólks innan okkar kirkju telur t.d. samkynhneigða útilokaða frá samfélagi kirkjunnar og kallað er eftir því með vaxandi þunga að kirkjan vígi samkynhneigða sem hjón. Hér er um málefni að ræða sem verið hefur í umræðu innan kirkjunnar um árabil. I vor skipaði ég starfshóp um samkynhneigð og kirkju til að fýlgjast með því sem er að gerast í þessum efnum hér og í nágrannakirkjum okkar. Starfshópnum er ætlað að standa fyrir umræðu og hlusta eftir sjónarmiðum. Mikilvægt er að unnið verði fræðsluefni fýrir presta og æskulýðsleiðtoga um þessi málefni. Mun Fræðslusvið Biskupsstofu vinna að því að slíkt efni verði tiltækt og því fylgt eftir. Við endurskoðun fjölskyldustefnu kirkjunnar verður einnig hugað að samkynhneigð, sem og öðrum þeim málefnum á sviði fjölskyldumála sem ofarlega eru á baugi um þessar mundir. Sambúðarform eru margvísleg og kynhneigð og samlíf tekur á sig ýmsar myndir í sögu og samtíð. Þjóðkirkjan hlýtur að mótast af samtíð sinni og vera árvökul og athugul gagnvart straumum tímans. Róttæk viðmiðarhvörf eru að verða í vestrænni menningu. Fjölskylduform, kynlífsmynstur og hneigðir sem áður voru almennt talin lúta viðurkenndum samfélagslögmálum eru það ekki lengur. Við vitum ekki hvert það leiðir. Þjóðkirkjan hlýtur að takast á við það í íhugun og glímu við orð Guðs sem hún er skuldbundin og sækir umboð sitt frá. Og þá glímu hlýtur Þjóðkirkjan að heyja í samstöðu við og virðingu fyrir öðrum kirkjum sem hún er í samstarfi við og er skuldbundin á grundvelli postullegrar trúar. En þetta varðar ekki kirkjuna eina. Þetta snertir samfélag okkar og samskilning á gmndvallargildum. Og því verðum við öll að taka þátt í samtalinu 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.