Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 23

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 23
hefja viðræður. Kirkjuráð óskar eftir að umboðið verði endumýjað til eins árs og gerð verði úrslitatilraun til að ná samningum við ríkisvaldið, ella verði leitað verði annarra leiða. 9. mál 2003. Skýrsla stjórnar ogframkvœmdastjóra Prestssetrasjóðs Málið gaf ekki tilefni til sérstakra viðbragða af hálfu Kirkjuráðs. 10. mál 2003. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um Kirkjuþing Eins og fyrr greinir var starfsreglum um Kirkjuþing breytt á þann veg að stofnuð er forsætisnefnd skipuð forseta og varaforsetum. Nefndin aðstoðar forseta við stjóm þingsins en jafnframt gerir hún tillögur um fulltrúa til þeirra trúnaðarstarfa sem kosið skal til á Kirkjuþingi. Jafnframt var áskilið að meginstefnu til að þingfulltrúar sem hyggjast flytja mál á þinginu hafi kynnt þau á héraðsfundum og leitað eftir umfjöllun þeirra áður en málið er sent forseta Kirkjuþings. 11. mál 2003. Starfsreglur um starfsþjálfun djáknaefna Framkvæmd þessa málaflokks er á hendi biskups íslands þannig að ekki var tilefni frekari viðbragða Kirkjuráðs. 12. mál 2003. Starfsreglur um breyting á starfsreglum héraðsfundi og héraðsnefndir Starfsreglumar fela í sér að héraðsfundi skuli halda eigi síðar en 15. júní ár hvert, en sú breyting öðlast fyrst gildi árið 2005. 13. mál 2003. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um kosningu biskups Islands og vígslubiskupa Breytingamar fela í sér að kjósendur við biskupskjör og vígslubiskupskjör skuli vera í Þjóðkirkjunni. Auk þess er mælt svo fyrir að leikmenn úr vígslubiskupsdæmi sem sitja í Kirkjuráði kjósi við vígslubiskupskjör. Þá er gert ráð fyrir að hlutkesti ráði vali vígslubiskups en ekki að ráðherra skeri úr eins og verið hefur. Ekki hefur reynt á þessar reglur frá því þær öðluðust gildi um síðustu áramót. 14. mál 2003. Tillaga að starfsreglum um leikmannastefnu og leikmannaráð Kirkjuráð hefur fjallað um þetta mál á grundvelli ályktunar Kirkjuþings. Málið var rætt á leikmannastefnu á Akureyri í maímánuði sl. Kirkjuráð fól framkvæmdastjóra auk kirkjuráðsmannsins Jóhanns E. Björnssonar og kirkjuþingsmannsins Þórarins Sveinssonar að endurskoða tillögumar í samráði við leikmannaráð. Var það gert og lagðar ffam breytingatillögur. Kirkjuráð hefur farið yfir þær og breytt lítillega og leggur fram á þessu þingi endurskoðaðar tillögur um leikmannastefnu. 15. mál 2003. Tillaga að þingsályktun um gjaldalíkan fyrir sóknarkirkjur Reikningsskil sókna eru samræmd í fyrsta skipti á þessu ári. Nauðsynlegt er að gaumgæfa með hvaða hætti slíkt gjaldalíkan myndi nýtast. Augljóst er að þetta er verkefni sem útheimtir víðtæka samvinnu og skýra stefnumótun. Vinna við þessa þingsályktun mun því halda áfram á næstu árum. 16. mál 2003. Tillaga tilþingsályktunar um breytingu á greiðslu fyrir fermingarfrœðslu Kirkjuþing bætti við í upphaflega tillögu um að kanna jafnframt greiðslu fyrir skírn. Málið var falið biskupi íslands, sem leitaði samstarfs við Prestafélag Islands. Hann skipaði starfshóp til að vinna að þessu máli. I starfshópnum eru framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, Guðmundur Þór Guðmundsson, biskupsritari, Þorvaldur Karl Helgason, sr. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.