Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 99

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 99
Fyrirspurnir til biskups frá Sighvati Karlssyni 1. Hvar standa mál varðandi erindisbréf fyrir sóknarpresta/presta og prófasta? Svar. Þetta mál er vissu leyti í biðstöðu. Eins og kunnugt er voru frumdrög kynnt á Prestastefnu 2003 á Sauðárkróki. Áður hafði biskupafundur og prófastafundur farið yfir drög að tillögum. Ábendingar presta og djákna voru margvíslegar. Sumum þótti of langt gengið en aðrir fögnuðu þessum drögum. Þau fjalla um þær grunnskyldur sem snúa að hinum vígðu þjónum, sameiginlegum skyldum, en eftir er að skoða nánar ábendingar og fylla síðan út fyrir hvert embætti fyrir sig. Hugsunin er sú að fyrri hluti erindisbréfsins sé sameiginlegur öllum vígðum þjónum, vígðum prestum. Seinni hlutinn verði síðan miðaður við hvert embætti/starf fyrir sig með nánari lýsingu á starfsskyldum í hverju embætti. Kannski er ekki alveg augljóst hvemig best er að framkvæma það. Til greina kemur að fela prófóstum að ræða við hvem prest í prófastsdæmi sínu og fylla inn í erindisbréfið með honum, og síðan mun biskup fara yfir og staðfesta það. Þannig unnið gæti erindisbréfíð orðið góður grunnur að reglubundnu starfsmannasamtali eins og starfsmannastefna Þjóðkirkjunnar gerir ráð fyrir 2. Þingeyingar fagna ráðningu héraðsprests til starfa í Þingeyjarprófastsdæmi. Hvemig er ráðningin tilkomin og hvenær má vænta þess að starfshlutfall hans verði 100%? Svar. í allmörg ár hefúr héraðsprestur verið starfandi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi í fullu starfi með aðsetur á Akureyri. Þá varð sú breyting á ffæðslustarfi á því svæði að í stað ákveðins starfsmanns var ráðinn fræðslufulltrúi í hluta starf. Osk kom um það á síðasta ári ffá próföstunum tveimur að gerð verið tilraun til eins árs þannig að þessi verkefni verði endurskilgreind og skipt upp milli prófastsdæmanna. I tilraunaskyni varð ég við þeirri ósk. Þingeyjarprófastsdæmi er víðfeðmt og erfitt fyrir einn prest að gegna héraðsprestsskyldum fyrir bæði þessi krefjandi svæði. Ákveðið var að héraðsprestur á Akureyri tæki að sér fræðsluskyldu og auk þess að vera tengiliður við ffæðslusvið Biskupsstofú eins og talað er um í þeirri ffæðslustefnu sem liggur fyrir Kirkjuþingi. Hann verður því í 100% starfi, héraðsprestur í Þingeyjarprófastsdæmi í 70% starfi og hafi jafnffamt ffæðsluskyldu og verði tengiliður við Biskupsstofu. Fyrirspurnir til biskups frá Guðjóni Skarphéðinssyni 1. íslenska Þjóðkirkjan notar enn það fyrirkomulag að officium fylgir beneficium en ekki er greint á milli mensa presbyteri og mensa communis. Hvert er álit biskups á þessu lagaefni í ljósi Valþjófsstaðamálsins? Svar. Þessi latínuorð eru skemmtileg og sá heimur sem þau gefa innsýn inn í er merkileg heimild um hagkerfi og félagsveruleika liðinna tíma. „Mensa“ merkir auðvitað borð og í kirkjulegu máli þá er það sem sagt sá hlutur eða eign tiltekinnar kirkju sem lagður er til uppihalds eða reksturs. Það var talað um „mensa pesbyteri”, og eins um „mensa episkopi, nú og líka um „mensa regis,“ það orðasamband hélst ef til vill lengst og kemur fram í 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.