Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 96

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 96
greinargerð í frumvarpi því sem varð að lögum nr. 32/1997, að koma til móts við það sjónarmið að unnt yrði að bjóða ferðamönnum ýmsa nauðsynlega þjónustu án tillits til helgidagafriðar. Markmiðið væri að eingöngu að þjónustuaðilum yrði gert mögulegt að sinna ýmissi grunnþjónustu, þar með talið við ferðamenn, á þessum hátíðardögum. Ákvæðinu yrði ekki beitt til að hafa almennar verslanir eða þjónustustarfsemi opna þessa daga, svo sem matvöruverslanir, fataverslanir o.s.frv. Verslunarrekstur er í örri þróun og verða skilin á milli einstakra tegunda verslana æ óskýrari. Þannig er matvara nú á boðstólum í bensínstöðvum og jafnvel blómabúðum og lyfjaverslanir selja vaming af ýmsu tagi. Á landsbyggðinni eru þó nokkrir staðir þar sem margar tegundir verslunarstarfsemi sameinast undir einu þaki: Bensínstöð, matvöruverslun, sölutum og jafnvel myndbandaleiga. Þessar þjónustumiðstöðvar starfa í senn í þágu heimafólks og ferðamanna. Sömu ferðamenn geta hins vegar ekki keypt matvöru í verslunum í þéttbýli á umræddum helgidögum og gildir hið sama um heimafólk í þéttbýli. Ljóst er að ekki ríkir við núverandi aðstæður jafnræði meðal þeirra sem bjóða til sölu matvöru eða vilja kaupa hana og miðar frumvarpið að því að hindra að aðsetur verslana eða þjónustumiðstöðva leiði til þessa ójafnræðis. Frumvarpið raskar á engan hátt meginreglu laga um helgidagafrið. Markmið þess er einungis að jafiia stöðu þeirra sem selja og kaupa matvöru á fyrmefndum helgidögum. Til að ná því markmiði eru þrjár leiðir: að banna sölu matvöru fóstudaginn langa, páskadag og hvítasunnudag; heimila alla verslunarstarfsemi á þessum dögum, eða leið frumvarpsins, að heimila verslunum, sem uppfylla tiltekin skilyrði, að selja matvöru án tillits til þess, hvar þær eru á landinu. Af hálfu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins er lögð rík áhersla á að ekki eigi að draga úr helgi hvítasunnudags eða setja hann í annan flokk samkvæmt helgidagalöggjöfmni en föstudaginn langa, páskadag og jóladag auk nýársdags. Athugasemdir við einstakar greinar frumvarpsins. Um 1. gr. Hér er lagt til að starfsemi matvöruverslana, sem uppfylla ákveðin skilyrði, verði heimiluð á föstudaginn langa, páskadag og hvítasunnudag. Eins og áður segir þótti rétt að finna takmörkun til að sporna við því að verslunarstarfsemi yrði almennt heimil á þessum helgidögum. Sú viðmiðun, sem hér er lögð til, þ.e. að undanþágan nái til starfsemi matvöruverslana með verslunarrými undir 400 fermetrum þar sem a.m.k. 2/3 hluti veltunnar er sala á matvælum, drykkjarvöru og tóbaki, er samhljóða skilgreiningu flokks 52.11.2 i Islenskri atvinnugreinaflokkun (ÍSAT), gefinni út af Hagstofunni. Hvað varðar þau skilyrði sem hér eru tiltekin skal tekið fram að slíkar takmarkanir eru alls ekki óþekktar meðal nágrannaríkjanna. í Noregi eru lög um helgidaga og helgidagafrið frá 1995. Þar eru sett skilyrði um að sölutum eða matvöruverslun hafi ekki með verslunarrými yfír 100 fermetrum, sbr. breyting sem gerð var á lögunum 2003 [vísa til nánar ef á að vera með]. I Danmörku miðast takmörkunin við heildarveltu matvöruverslana. [ath. tilvísun ef vera á með]. Um 2. gr. Greinin þarfnast ekki skýringa. 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.