Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 20

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 20
Biskupsstofu sr. Halldóri Reynissyni. Lagahópur Kirkjuráðs er skipaður kirkjuráðsmanninum sr. Döllu Þórðardóttur, formanni löggjafamefndar Kirkjuþings sr. Magnúsi Erlingssyni og framkvæmdastjóra Kirkjuráðs, Guðmundi Þór Guðmundssyni. Fjármálahópur Kirkjuráðs hefur að venju ijallað um ýmislegt er varðar fjármál kirkjunnar, sókna og kirkjulegra stofhana. Hópurinn heflir lagt fram tillögur til Kirkjuráðs um úrlausnir mála og unnið að málum samkvæmt samþykktum Kirkjuþings. Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs hefur íjallað um tiltekin mál er varða hið almenna kirkjustarf og vegur þar sennilega þyngst þátttaka í undirbúningi tillögu að stefnumótun fræðslumála Þjóðkirkjunnar, sem lögð er fram á þessu Kirkjuþingi og er sennilega eitt veigamesta mál þingsins. Lagahópur Kirkjuráðs hefur enn fremur unnið að verkefnum á starfssviði sínu s.s. samningu starfsreglna og greinargerða fyrir Kirkjuráð auk tillögugerðar um ýmis mál. Þess má sérstaklega geta að lagahópurinn fór yfir þjóðkirkjulögin nr. 78/1997 og vann tillögur að breytingum til einföldunar á þeim fyrir Kirkjuráð til umræðu. Auk framkvæmdastjóra Kirkjuráðs og ritara í hlutastarfi hafa starfað hjá ráðinu undir stjóm framkvæmdastjóra á tímabilinu, Kristín Mjöll Kristinsdóttir, arkitekt, sem starfar hjá Prestssetrasjóði. Kristín er í hlutastarfí hjá Kirkjuráði við umsjón fasteigna þeirra sem ráðið annast, þ.e. Kirkjuhúsið Laugavegi 31, húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar að Vatnsstíg 3, biskupsgarður að Bergstaðastræti 75 og neðri hæð safnaðarheimilis Grensásskirkju. Töluverðar annir fylgja þessari eignaumsýslu. Jóhannes Ingibjartsson, formaður bygginga- og listanefndar, hefur einnig starfað hjá Kirkjuráði í hlutastarfí, til aðstoðar sóknarnefndum sem standa í verklegum framkvæmdum o.fl. Enn er um tímabundið verkefiii að ræða en full þörf er á þessari þjónustu að mati Kirkjuráðs og er ljóst að hún hefur reynst sóknarnefndum vel og auðveldað úthlutun úr Jöfnunarsjóði. Þá starfar Magnhildur Sigurbjömsdóttir viðskiptafræðingur á Biskupsstofu, í hlutastarfi hjá Kirkjuráði, við að veita sóknarnefndum ráðgjöf og leiðbeiningar varðandi reikningshald og fjármál almennt, auk aðstoðar við umsóknarferli í Jöfnunarsjóði sókna. Kirkjuráð hefur mótað meginstefnu fyrir þá sjóði kirkjunnar, sem ráðið stýrir auk þess að unnið hefur verið að handbók fyrir starfsmenn þar sem settir eru ffam verkferlar og helstu viðmið sem vinna skal eftir við úthlutun úr sjóðum. Það er mat Kirkjuráðs að sú vinna skili sér ríkulega til baka í betri meðferð fjármuna og markvissari vinnubragða. Eitt veigamikið atriði er að leggja skuli meiri áherslu á undirbúning framkvæmda. Úthlutunarferlið hefur verið fært fram á árið og var sóknum gert að skila umsóknum til Biskupsstofu fyrir 7. september s.l. Þannig gefst umtalsvert meiri tími til undirbúnings úthlutunar. Stefna Kirkjuráðs fyrir sjóðina fylgir skýrslu þessari. Kirkjuráð hyggst festa rammaúthlutun til prófastsdæma í sessi og bjóða þeim héraðsnefndum sem það vilja að gera breytingatillögur áður en til lokaafgreiðslu kemur. Kirkjuráð hefur Qallað um fjárhagsörðugleika einstakra sókna. Breyttar starfsreglur um sóknarnefndir m.a. um skyldu til að tilkynna fyrirfram um framkvæmdir, munu að mati Kirkjuráðs smám saman koma í veg fyrir að sóknir lendi í alvarlegum Qárhagserfiðleikum. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.