Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 36

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 36
2. mál. Fjármál Þjóðkirkjunnar Flutt af Kirkjuráði. Frsm. Jóhann E. Bjömsson Kirkjuráð lagði fram á Kirkjuþingi ársreikninga og fjárhagsáætlanir Þjóðkirkjunnar (sem ekki eru prentaðar hér með í Gerðum Kirkjuþings en er unnt nálgast á Biskupsstofu). Reikningunum og fjárhagsáætlunum fylgja eftirfarandi skýringar: Heildartekjur Þjóðkirkjunnar árið 2005 eru áætlaðar 3.218,3 m.kr. að frádregnum 62,1 m.kr. sértekjum sem kirkjunni er ætlað að afla. Eru það um 1% af heildarútgjöldum til A- hluta ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2005. Bæði gjöld og sértekjur Biskupsstofu hækka til samræmis við rauntölur, en breytingin hefur ekki áhrif á heildarframlag úr ríkissjóði. Greiðslur vegna kirkjugarða árið 2005 eru áætlaðar 714,6 m.kr. Aætlaðar tekjur Þjóðkirkjunnar hækka um 118,6 m.kr. milli áranna 2004 og 2005 en hækkunin er 154,4 m. kr. ef greiðslur til kirkjugarða em taldar með. Gert er ráð fyrir breyttu fyrirkomulagi á fjárveitingu til kirkjugarða í frumvarpinu þannig að í stað núverandi lögboðins framlags komi reiknað framlag á grundvelli reiknilíkans. Gert er ráð fyrir að framlagið taki meira mið af grunnforsendum í rekstri kirkjugarða annars vegar vegna fjölda greftrana og hins vegar á stærð svæða í umhirðu. Kirkjugarðaráð fær meira svigrúm til ráðstöfunar fjármagnsins til Kirkjugarðasjóðs og einstakra kirkjugarða. Fyrirhugað er að leggja fram fmmvarp til laga þess efnis á haustþingi Alþingis.. Sérframlag til Hallgrímskirkju er hækkað um 6 m.kr. vegna viðgerða á turni en Kirkjuráð hyggst einnig veita fé til ffamkvæmdarinnar. Þá er veitt framlag til Langholtskirkju vegna frágangs á lóð kirkjunnar. Eins og í fyrra kemur sérstakt framlag að ijárhæð 6,3 m.kr. til að standa undir kostnaði við sérþjónustuprest vegna áfengis- og vímuefnavandans. A árinu 2004 hækkuðu greiðslur vegna sóknargjalda og kirkjugarðsgjalda, greiðslur í Jöfnunarsjóð, Kirkjumálasjóð og Kirkjugarðasjóð um 3,5% í samræmi við hækkun á meðaltekjuskattsstofni milli tekjuáranna 2002 og 2003. Sóknargjald árið 2004 er 617,8 ki'. og kirkjugarðsgjaldið er 253,23 kr. á mánuði fyrir hvern gjaldanda. Skil sóknargjalda til Þjóðkirkjunnar 2005 hækka sem nemur 3,8% eða um 54 m.kr. frá fjárlögum 2004. Hækkunin er í samræmi við áætlaða hækkun á meðaltekjuskattstofni einstaklinga í Þjóðkirkjunni 16 ára og eldri milli tekjuáranna 2003 og 2004. Hækkun vegna kirkjugarðsgjalda nemur 5,3%. Horfúr næstu árin Undanfarin ár hefur verið sett fram þriggja ára áætlun í samræmi við starfsreglur Kirkjuþings. Heildartekjur sjóða og stofnana breytast ekki nema samningar og lög breytist. Framsett langtímaáætlun á Kirkjuþingi 2004 er almenns eðlis og ekki gerð grein fyrir framlögum til einstakra þátta í starfsemi Þjóðkirkjunnar. Forsendur þriggja ára áætlunar Biskupsstofu eru að rekstrargjöld og tekjur hækki um 2% árlega. Langtímastefna Þjóðkirkjunnar hefur verið mótuð. Úthlutun úr sjóðum og fjárhagsáætlanir taka mið af samþykktum megináherslum næstu ára. Samkvæmt stefnumótun um fjármálastjóm Kirkjuráðs er áætlað að fyrri umræða um fjárhagsáætlanir fari fram á októberfundi. Framvegis munu því áætlanir lagðar fram á Kirkjuþingi taka mið af framlögum til meginverkefna Þjóðkirkjunnar samkvæmt settum markmiðum. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.