Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 97

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 97
Fyrirspurnir til biskups íslands á Kirkjuþingi 2004 Fyrirspurnir íil biskups frá Jakobi Ágústi Hjálmarssyni 1. Hvaða úrbætur eru væntanlegar á prestaskorti á höfuðborgarsvæðinu? Svar. Eg þakka þessa fyrirspurn og leitast við að svara henni. En ekki get ég lofað að bregða upp miklu ljósi inn í myrkrið. Samkvæmt samningi við ríkið eru embætti sóknarpresta, presta, og sérþjónustupresta, alls 140. Samkvæmt samningnum fer ijölgun prestsembætta eftir fjölgun sóknarbama og við fáum eitt embætti við aukningu íbúa um 5000 manns. Hinsvegar er líka fækkunarákvæði ef fækkar í þjóðkirkjunni um 5000 manns. Þá missum við eitt úr þessum potti. Nokkur tilfærsla hefúr orðið á embættum og ný embætti orðið til á höfuðborgarsvæðinu, á undanfórum árum og bæði embætti presta, sérþjónustupresta og sóknarpresta. Sérþjónustuprestar hafa bæst við sem hafa starfsaðstöðu hér á svæðinu og hafa að vissu leyti létt undir prestsþjónustu. Sumsstaðar hefur sérþjónustuprestum verið falin aðstoð að hluta til í söfnuðum hér. Söfnuðum hefur ekki þótt þetta nægilegt, sem von er og hafa brugðist við þessu með því að ráða presta til sóknanna. I sumum tilvikum hefur biskupsembættið tekið þátt í kostnaði. Ég hef reyndar hvatt til þess að nýta stöðugildin betur. Gerðir verði þjónustusamningar við sóknir þannig að þær leggi eitthvað á móti til þess að geta mannað prestsstöður. En yfirleitt má segja að sóknir hafi álitið þetta tímabundnar ráðstafanir og hafa knúið á að launaliðurinn færist alfarið yfir á kirkjuna og fundist þær í rauninni vera rangindum beittar að vera settar undir það að þurfa að taka þátt í kostnaði. A undanfomum sex árum þá hafa bæst við á höfuðborgarsvæðinu þrjár stöður sóknarpresta, fimm stöður presta eða meðpresta eins og séra Jakob vill kalla það, og Ijórar stöður sérþjónustupresta. Þetta er það sem við búum við í dag og það er reynt að þoka málum áfram. Þess ber líka að geta að Félag guðfræðinga var stofnað á síðasta ári þar sem þessi vandi var ræddur og hefur félagið sýnt því áhuga að ræða nánar á vettvangi kirkjunnar hvemig Qölga megi prestsstöðum á höfúðborgarsvæðinu. Ég tel sjálfsagt að taka vel í þá beiðni og ræða við presta og prófasta hér á svæðinu svo og sóknamefndir, enda er brýnt að leita allra leiða til þess að auka við prestsþjónustuna hér þar sem ijölgun íbúa hefur verið svo gríðarleg á umliðnum ámm sem raunber vitni. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.