Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 56

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 56
vaxandi mæli verið leitað til kirkjunnar í því mikilvæga verkefni að takast á við sorg og áfoll. Að auki þarf Þjóðkirkjan sem elsta uppeldisstofnun landsins að eiga samræður við stjómvöld og skóla um grunngildi skólastarfs og mótun menntastefhu til framtíðar. Það verk hlýtur Þjóðkirkjan að láta sig varða. Stefna þessi verði framkvæmd í samráði við Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands og yfirvöld fræðslumála í landinu hvað samskipti kirkju og skóla áhrærir. Nánari útfærslu á samstarfi kirkju og skóla er að finna í skýrslu starfshóps (sjá fylgiskjal) Um 4. kafla. Skipulag fræðslustarfsins. Sóknin - grunneining kirlgustmfsins Sóknir landsins eru alls um 280 og mjög misjafnar að stærð. Sóknin er sú starfseining Þjóðkirkjunnar sem hvað mestu skiptir á hverjum stað. Innan sóknarinnar fer fram grunnstarf kirkjunnar og einkenni hennar er að vera biðjandi, boðandi og þjónandi kirkja gagnvart einstaklingum, fjölskyldum og hópum. Hér er gengið út frá því að skipuleg fræðsla Þjóðkirkjunnar sé fyrst og fremst á ábyrgð hins kristna safnaðar eða sóknar. Vitaskuld bera foreldrar sem láta skíra börn sín þar frumábyrgð en söfnuðurinn (sóknin) styður og hvetur foreldra og heimili við þá frumskyldu. I sumum tilvikum verður fræðslustarf Þjóðkirkjunnar ekki unnið alfarið innan vébanda sóknarinnar. Þar sem sóknir treysta sér ekki til vegna fámennis skulu þær starfa samkvæmt markmiðum fræðslustefnunnar í samvinnu við aðrar sóknir innan prestakalls eða prófastsdæmis. Abyrgð sóknarinnar á framkvæmd fræðslunnar nær einkum til fjöguira hópa, þ.e. foreldra, barna upp að fermingu, fermingarbama og ungmenna til tvítugsaldurs. Stærri fræðslusvæði (prófastsdæmin) koma þó við sögu í stigvaxandi mæli. Þannig verði fræðsla fullorðinna á ábyrgð prófastsdæma en í samvinnu við fræðslusvið Biskupsstofu (Leikmannaskólann). Efnisgerð, menntun leiðtoga og starfsfólks Þjóðkirkjunnar verður fyrst og fremst á ábyrgð fræðslusviðs Biskupsstofú, enda hagræðing í því fólgin að efnisgerð og þjálfun séu samræmd á einum stað, þótt frumkvæði geti komið annars staðar frá. Hér er gengið út frá því að allir landshlutar fái sambærilega þjónustu viðvíkjandi kirkjulega fræðslu, þannig að öll prófastsdæmi, prestaköll og sóknir sitji við sama borð. Prófastsdæmi Grunneining barna- og fermingarstarfs Þjóðkirkjunnar er sóknin. Hins vegar er prófastsdæminu ætlað að bera ábyrgð í vaxandi mæli á verkefnum eftir ferminguna, s.s. æskulýðsstarfi, lífsleikni í framhaldsskólum og fullorðinsfræðslu. Þó er ekki raunsætt, miðað við núverandi skipan prófastsdæma, að ætla þeim öllum sama hlutverk því sum þeirra eru jafnvel of smá til að valda þessu verki. Því er hér lagt til aukið samstarf prófastsdæma í fræðslumálum. Prófastsdæmi geta í vissum tilvikum 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.