Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 93

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 93
19. raál. Tillaga til þingsályktunar um sölu á prestssetrum og hluta af prestssetrum Flutt af Prestssetrasjóði Frsm. Bjami Kr. Grímsson Kirkjuþing 2004 samþykkir sölu á eftirfarandi prestssetrum og hluta af prestssetrum: 1. Prestssetursjörðin Ames á Ströndum í Ameshreppi, Húnavatnsprófastsdæmi. 2. Prestssetursjörðin Ásar í Skaftártungu, Skaftafellsprófastsdæmi. 3. Prestssetursjörðin Bergþórshvoll í Vestur-Landeyjum, Rangárvallaprófastsdæmi. 4. Prestssetursjörðin Desjamýri í Borgarfirði Eystri, Múlaprófastsdæmi. 5. Prestssetursjörðin Prestbakki við Hrútaíjörð, Húnavatnsprófastsdæmi. 6. Prestssetursjörðin Vatnsfjörður, Isafjarðarprófastsdæmi. 7. Prestssetursjörðin Hraungerði í Ámesprófastsdæmi. 8. Land úr prestssetursjörðinni að Hofi í Vopnafirði. Um er að ræða landspildu þá sem látin var frá prestssetrinu Hofi á árinu 1954 til nýbýlisins Deildarfells (Deildarlækjar). Nánar tiltekið er um að ræða ca. 94 ha. landspildu. 9. Land úr prestssetursjörðinni að Hofí í Vopnafirði. Um er að ræða landspildu sem núverandi sóknarprestur hefur ræktað upp og reist lítið hús á. Nánar tiltekið er um að ræða ca. 8 ha. landspildu. Eldri samþykktir standi óbreyttar. Nefndarálit um þingsályktun um sölu á prestssetmm og hluta af prestssetrum Löggjafamefnd hefúr fjallað um málið og álítur með hliðsjón af því að enn standa fyrir dyrum viðræður um prestssetursjarðir við íslensk stjómvöld að réttast sé að bíða með alla sölu. Ennfremur álítur nefndin að jarðir séu góð langtímafjárfesting fyrir kirkjuna og því sé íhaldssemi í sölu slíkra eigna hagkvæm. Um einstaka liði vill nefndin beina eftirfarandi til stjómar Prestssetrasjóðs: • Uppi em hugmyndir um að nýta prestssetrið á Prestbakka undir kirkjulega starfsemi og er eðlilegt að gefa þeim hugmyndum tækifæri til að verða að vemleika. • Lögbundið er að prestssetursjörðin Hraungerði skulu vera prestssetur fyrir Hraungerðisprestakall og því er ekki um að ræða að ætla sér að selja jörðina. • Að leigja lönd prestssetursjarða undir sumarbústaði kemur til greina að uppfylltum almennum skilyrðum, enda leggi það ekki skyldur á Prestssetrasjóð. I máli 9. töluliðar er því lagt til að stjóm Prestssetrasjóðs gangi til samninga um skammtímaleigu á landi undir sumarhús. Að öðru leyti vísast til þess sem hér að ofan segir um væntanlega samninga um prestssetursjarðir. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.