Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 77

Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 77
3) Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi og Borgarfjarðarprófastsdæmi sameinist í Vesturlandsprófastsdæmi. Reykhólaprestakall, Barðastrandarprófastsdæmi, tilheyri hinu sameinaða prófastsdæmi eftirleiðis. 4) Húnavatnsprófastsdæmi og Skagafjarðarprófastsdæmi sameinist í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. 5) Eyjaijarðarprófastsdæmi og Þingeyjarprófastsdæmi sameinist í Eyjafjarðar- og Þingeyj arprófastsdæmi. 6) Múlaprófastsdæmi og Austfjarðaprófastsdæmi sameinist í Austurlandsprófastsdæmi. 7) Skaftafellsprófastsdæmi og Rangárvallaprófastsdæmi sameinist í Oddaprófastsdæmi. Vestmannaeyjaprestakall, Kjalamessprófastsdæmi, tilheyri hinu sameinaða prófastsdæmi eftirleiðis. Gildistaka breytinganna verði 1. janúar 2006, eða við starfslok prófasts sem kann að láta af embætti fyrir þann tíma. Biskupafúndur undirbúi tillögumar á grundvelli umsagnanna og leggi fyrir Kirkjuþing 2005. Athugasemdir við tillögu þessa Biskupafundur hefúr ákveðið að kanna viðhorf Kirkjuþings til endurskoðunar á prófastsdæmaskipan landsins. Þykir rétt að Kirkjuþing ræði þetta þýðingarmikla mál í upphafi, svo ljóst verði hvort það hafi stuðning Kirkjuþings, áður en sett er af stað kynning í héruðum landsins. Skilningur er á því að þingið getur naumast mótað endanlega afstöðu fyrr en að fengnum umsögnum úr héraði. Þýðing prófasta og héraðsfunda í stjómsýslu kirkjunnar hefur aukist á undanfömum árum og verkefni þeirra og skyldur vaxið að umfangi þar af leiðandi. Miklar breytingar hafa orðið á búsetu, samgöngur batnað og samskiptatækni fleygt fram. Það hefúr komið fram að smæð sumra prófastsdæma hefur hindrað eðlilega valddreifingu og þátttöku í stjómsýslu kirkjunnar. Þannig hafa einstakar héraðsnefndir ekki treyst sér til að gera tillögur að forgangsröðun verkefha í prófastsdæminu, sem fá styrki frá Jöfnunarsjóði sókna. Erfitt hefúr reynst að fá frumkvæði frá héraðsfúndum að tillögum um skipulagsmál og prófastar taka ekki lengur þátt í vali á sóknarprestum og prestum til starfa í prófastsdæminu, eins og ákveðið var 1998. Algengt er að bent sé á að návígið sé of mikið til að gerlegt sé að taka þátt í viðkvæmum málum af því tagi sem nefnt hefur verið. Ánægjulegt er að sjá að prófastar víðast hvar hafa tekið frumkvæði að því að hafa með sér samvinnu um margvísleg verkefni til eflingar kirkjulegu starfi. Á umræðum á prófastafundi í Skálholti 2003 mátti greina viljaprófasta til endurskoðunar á skipulaginu, á grundvelli þeirra þátta sem raktir hafa verið. Að mati biskupafundar er æskilegt að styrkja prófastsdæmin sem starfs- og stjómsýslueiningar til að þau séu betur í stakk búin til að sinna verkefnum sínum og jafnvel taka við fleirum. Má þar einkum nefna að æskilegt er að veita ýmsum héraðsnefndum og próföstum meira svigrúm til að sinna skyldum sínum, eftir atvikum með aukinni héraðsprestsþjónustu og jafnvel ritaraþjónustu og efla héraðssjóði þar sem 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.