Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 74

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 74
Starfshópurinn telur að eldri k>Tislóðir hafí mikið ffam að færa til ungu kynslóðanna og að það gefí einnig þeim sem einangrast hafa, misst mikið og fjarlægst heimilin að fá ungu kynslóðina í heimsókn. Ekki síður má vanmeta það gróskumikla starf sem ungt fólk sinnir og kynna það fyrir þeim eldri. Einn þáttur í fermingarundirbúningi ætti að vera að kynslóðimar tali saman. C. Trúfræðsla og nærhópar Starfshópurinn leggur til að trúfræðsla meðal aldraðra og trúariðkun verði efld. Einnig annað fræðslustarf sem varðar öldrun og þær breytingar, líffræðilegar, tilfínningalegar og félagslegar, sem því fylgir að eldast. Vísar starfshópurinn þar til fræðsludeildar kirkjunnar og Leikmannaskóla kirkjunnar að útbúa og bjóða söfhuðum upp á námskeið sem sérstaklega eru sniðin að þörfum þeirra eldri. Þá leggur starfshópurinn til að efht verði til biblíuleshópa aldraðra. Markmið slíkra hópa er að lesa valda texta úr Biblíunni, leggja stuttlega út ffá þeim og hafa síðan frjálsar umræður sem tengjast efninu. Slíkir leshópar hafa víða starfað undanfama áratugi svo hér er ekki um neina nýjung að ræða. Hins vegar þykir starfshópnum rétt að takmarka þátttakendur við aldraða t.d. í félagsmiðstöðum, elliheimilum og dvalarstofnunum til að þátttakendur fái meira næði en hverfi ekki í skuggann af öðrum og framhleypnari einstaklingum. Mjög gjaman mætti í slíkum leshópum taka fyrir guðspjall þess sunnudags sem í hönd fer og undirbúa þannig þátttakendur að skilja boðunina. Út ffá slíkum hópum eða jafnvel stofna sjálfstæða hópa má koma á fót nærhópum til að taka fyrir erfiða lífsreynslu og vinna saman úr henni. Margt eldra fólk ber í brjósti ógróin tilfínningaleg sár sem það hefur ekki haft tækifæri til að vinna úr. Traustur nærhópur getur veitt aðstoð og skilning til að hlýða á erfíðar reynslusögur, miðlað sameiginlegri reynslu milli félaganna og þannig komið út sem sálusorgunarhópur. Nærgætinn og skilningsríkur einstaklingur þarf að stýra slíku starfí og hópurinn má ekki vera stór. Mikil áhersla er á trúnað og traust. Biblíulestur og bæn eru nauðsynlegir þættir í starfí hópsins og sérstaklega bænir sem leggja áherslu á fyrirgefhingu og sáttargjörð. Niðurlag Starfshópurinn leggur hér með fram framangreindar hugmyndir ásamt tilvísunum í efni sem fyrir hendi er. Ákveðið var að láta fylgja með tillögunum hugmyndir um ffamkvæmd þeirra. Skoða ber þær hugmyndir sem slíkar en ekki sem endanleg form. Hver og einn verður að fmna þær aðferðir og útfærslu sem hentar best á hverjum stað. En fyrst og fremst vill starfshópurinn skila tillögum sem við teljum raunhæfar, praktískar og tiltölulega einfaldar í framkvæmd. Markmiðið með þeim öllum er að efla starf kirkjunnar meðal aldraðra sóknarbarna. Eins og í öðru kirkjulegu starfí er rík áhersla lögð á að sérhvert verkefni og starf sé þátttakendum til trúarlegrar uppbyggingar og leiði til aukinnar þátttöku í helgihaldi kirkjunnar. Með það að leiðarljósi leggjum við þessar hugmyndir fram til Kirkjuþings 2004 til ffekari umræðu og ákvörðunar. 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.