Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 51

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 51
(4) Fræðslu fullorðinna (Leikmannaskólinn), og (5) Starfsmannaþjálfun kirkjunnar o Efhisgerð, menntun leiðtoga og starfsfólks Þjóðkirkjunnar verði fyrst og fremst á ábyrgð fræðslusviðs Biskupsstofu. o Á vegum fræðslusviðs er reglulega boðið til funda þar sem lagt er mat á fræðslustarfíð á viðkomandi svæði. o Á fjögurra ára ffesti skal boða til fræðsluþings kirkjunnar, þar sem lagt skal mat á ffæðslustefnu Þjóðkirkjunnar innihald og framkvæmd, hvem þátt þess, svo og á það starf sem unnið er í einstaka starfseiningum kirkjunnar er sinna fræðslustarfi. V. Kafli. Gildistaka Fræðslustefna Þjóðkirkjunnar taki gildi 1. júlí 2005. Greinargerð í Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010 sem samþykkt var á Kirkjuþingi 2003 er að finna eftirfarandi markmið fyrir ffæðslustarf kirkjunnar: Frœðsla kirkjunnar hefur það að markmiði að styrkja hvert og eitt okkar til þess að öðlast dýpri skilning á kristinni trú ogþroskast sem manneskjur. Þá segir ennfremur: Við viljum: \ o að fræðslan sé heildstæð og nái tilfólks á öllum œviskeiðum, o að horft sé sérstaklega tilþeirra sem ala upp komandi kynslóðir og styðja þau í því verki að koma börnum til manns í trú, von og kœrleika. 5 Helstu verkefni skv. Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010 er lúta að fræðslustarfi eru eftirfarandi: o Móta heildstœða frœðslustefnu og sinna fræðslustarfi sem leggur áherslu á samfylgdfrá vöggu til grafar o Aukið samstarf við skóla og aðrar menntastofnanir o Styrkja hópastarf sem eflir trúarlegan og andlegan þroska einstaklingsins, samskipti og líðan o Styðja foreldra í uppeldishlutverki þeirra hvarvetna þar sem kirkja og foreldrar mætast o Atak í að ná til ungs fólks í skóla og utan o Útgáfa á aðgengilegu fræðsluefni um kristna trú6. Auk þessara meginverkefna næstu ára segir m.a. í starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar sem sérstaklega varðar fræðslustarf kirkjunnar: o Auka skal starfsmannaþjálfun og leggja sérstaka áherslu áþjálfun sjálfboðaliða Leggja skal sérstaka rækt við hjálparstarf, kristniboð og þjónustu við náungann í öllu ffæðslustarfi Þjóðkirkjunnar, enda er hún biðjandi, boðandi og þjónandi kirkja. 6 Síefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010, grein 7.2, bls. 10. 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.