Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 68

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 68
Kirkjutónlistin er þjónn orðsins. Þess vegna er mikilvægt að textar séu yfirleitt á íslensku og hæfi umhverfi og athöfn helgidómsins. Námskeið, fræðsla og tónlistarefni Biskupsstofa, fræðslusvið, Leikmannaskólinn, eru hvött til þess að standa fyrir námskeiðum um sálma og í sálmasöng fyrir yngri og eldri og vinna upp kennsluefhi og námskeiðsgögn til útgáfu. Kirkjuhúsið hafi jafnan á boðstólum kirkjutónlistarefni. Jafnan sé tiltækt leiðbeiningarefni um helgihald og trúariðkun. Prestar og organistar og annað starfsfólk kirkjunnar stuðli að því að börn og unglingar læri sálma; jóla, föstu, páskasálma, missiraskiptasálma og sálmatengda sérstökum athöfnum. Leitað verði samstarfs við skólana í þessu skyni. Bjóða skal til söngstunda í kirkjum þar sem ungum sem eldri er gefið tækifæri til að syngja saman sálma. Styðja þarf viðleitni Tónskóla Þjóðkirkjunnar til að koma upp starfsstöðvum skólans í samvinnu við tónlistarskóla utan Reykjavíkur, þar sem kenndar séu þær greinar námsins sem sérstakar eru fyrir kirkjutónlistarfólk með sama hætti og nú þegar er vísir að á Egilsstöðum. Hvetja þarf söfnuði til að styðja efnilegt tónlistarfólk til náms, vilji það starfa í kirkjunni, enda sé því gert það kleift án þess að þurfa að flytjast búferlum af þeirri ástæðu einni. Bregðast skal sérstaklega við vanda þeirra safnaða sem ráða erlenda tónlistarmenn til að annast kirkjusönginn, með því að bjóða þeim námskeið sem Qalla um trú og siði, lög og reglur Þjóðkirkjunnar. Hliðstæð námskeið skal einnig bjóða öðru kirkjutónlistarfólki. Sóknamefndir eru hvattar til að taka mið af menntun og færni tónlistarfólks sem ráðið er til starfa í kirkjunni og fastráða ekki fólk nema það hafi lokið námskeiði af þessu tagi. Helgihald safnaðanna á hverjum stað skal vera með þeim hætti sem fellur að kringumstæðum þeirra. Hvorki skortur á organista né kórsöng má hindra eðlilegt guðsþjónustulíf. Vægi og umfang tónlistarstarfs safnaðanna skal taka mið af stærð og fjárhagsumsvifum þeirra og fari aldrei yfir tiltekinn prósenthluta af tekjum safnaðarins. LFm það mætti setja viðmiðunarreglur. Umsjón kirkjutónlistarinnar Til þess að hafa umsjón með kirkjutónlistinni skipi biskup íslands söngmálastjóra. Hann skal framfylgja stefnu Þjóðkirkjunnar í kirkjutónlistarmálum (sbr. grein 2 í starfsreglum um söngmál og tónlistarfræðslu á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/ 2002), vera ráðgefandi um kirkjutónlistarmál við biskupsembættið, hafa umsjón með tónlistarstarfí safnaðanna og veita því leiðsögn þegar eftir henni er kallað. Stjóm Tónskólans sé jafnframt fagráð að baki embættis söngmálastjóra. Söngmálastjóri heyrir stjórnunarlega beint undir biskup íslands og hefur starfsaðstöðu á Biskupsstofu. Samhliða embætti söngmálastjóra og undir stjórn hans geti starfað (í mismunandi stóru hlutastarfi) í sérverkefnum, einstaklingar sem bera ábyrgð á þjálfun og starfi hinna hefðbundnu kirkjukóra og leiðsögn kórstjóra, þjálfun og starfi barnakóra við kirkjur og Ieiðsögn kórstjóra, símenntun organista, útgáfu tónlistarefnis og viðhaldi og nýsköpun sálmaarfsins í samvinnu við sálmabókarnefnd. Söngmálastjóri er ráðgefandi um orgelkaup og endurgerð og stækkun orgela og starfar í náinni samvinnu við orgelnefnd. Biskup setur honum erindisbréf. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.