Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 48

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 48
o 8-9 ára böm: “Hópastarf' - þ.e. bamastarf sem hluti almennrar guðsþjónustu safnaðarins eða sér fræðsla. Áhersla skal lögð á fela bömunum hlutverk í starfinu. o 10-12 ára starf (TTT): Hópa- eða klúbbastarf. Áhersla á aukið hlutverk barnanna og á að starfið sé aðdragandi fermingarinnar. o Bamakórar: Efla bamakóra sem mikilvæga leið í barnastarfí Þjóðkirkjunnar. Áhersla á að tengja kórastarf og hefðbundið bamastarf. 3. Fermingarstarf Markmið: Fermingarstarfinu er œtlað að vekja og efla með ungmennum trú á Guð, kenna þeim grundvallaratriði kristinnar trúar og vir/ga þau í starfi kirkjunnar. Ennfremur að hjálpa börnunum að varðveita eigin trúarsannfæringu um leið ogþau læra að virða þau sem hafa aðra trúarsannfœringu Verkefni: • Fermingarfræðslu fylgt eftir samkvæmt námsskrá • Þróa ítarefni og ólíkar aðferðir í fermingarfræðslu • Auka samstarf við foreldra • Fylgja fermingarstarfinu eftir með samskiptum og samveru 4. Unglingastarf - unglingar og ungt fólk Markmið: Starf Þjóðkirkjunnar meðal unglinga og ungs fólks miðar að því að efla þau og styðja og stuðla þannig að jákvæðri lífssýn og sterkri sjálfsmynd í trú á Guð. Jafnfi’amt að ala upp framtíðarleiðtoga í kirkjulegu starfi. Verkefni: o Stuðla að samfélagi fyrir unglinga í kirkjunni s.s. með æskulýðsfélagi ■ Vera vettvangur fyrir tilvistarspurningar ■ Miðla kristnum lífsgildum ■ Stuðla að trúariðkun og helgihaldi á forsendum unglinga o Búa ungt fólk undir virka þátttöku í safnaðarstarfi o Efla unglingakóra sem leið í unglingastarfi Þjóðkirkjunnar. 5. Frœðsla fulloróinna Markmið: Frœðsla fullorðinna hjálpi fólki að iðka kristna trú á gefandi hátt, vaxa í tilbeiðslu og takast á við verkefni lífsins. Ennfremur að hvetja fólk til að taka að sér verkefni og axla ábyrgð á vettvangi Þjóðkirkjunnar. Verkefni: 1. Almenn safnaðarfræðsla a) Trúfræðsla o Námskeið um höfuðatriði kristindómsins o Biblíufræðsla o Fræðsla um aðra kristna söfnuði o Trúarbragðafræðsla 4 Sjá María Ágústsdóttir, Námssh'áfermingarstarfanna, fræðslu- og þjónustudeild kirkjunnar, 1999 bls. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.