Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 24
Friðrik Hjartar, prestur í Garðaprestakalli og Hjalti Zóphóníasson, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Miðað við fjölda þessara athaíha er ljóst að um tæpar 50 millj. kr. árlegar greiðslur er að ræða. Verið að kanna færar leiðir til að bæta prestum afnám þessarar gjaldtöku. 17. mál 2003. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdœma Kirkjuþing samþykkti þá dagskrártillögu að vísa málinu án frekari umræðna til biskupafundar. Biskupafundur leggur ffam tillögu um þetta efni á Kirkjuþinginu og vísast til þess máls og greinargerðar með því. 18. mál 2003. Þingsályktun um kirknaskrá Skráin hefur verið unnin og gefin út á vef kirkjunnar. Ljóst er að hér er um mikið verk að ræða og að meiri upplýsingar muni bætast við smátt og smátt. Skránni fylgja upplýsingar um sóknarkirkjur í umsjá safnaða, bændakirkjur, aflagðar sóknarkirkjur, önnur guðshús (kapellur, bænhús) svo og um vígsluár hverrar kirkju. Ennfremur hver er eigandi viðkomandi kirkju/guðshúss og umsjónaraðili. 19. mál 2003. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um Prestssetrasjóð v Hér er um að ræða verkefni stjórnar Prestssetrasjóðs þannig að ekki var tilefni frekari viðbragða Kirkjuráðs en að birta þær í Stjórnartíðindum. 20. mál 2003. Þingsályktun um nýjan grundvöll að ákvörðun kirkjugarðsgjalda og skiptingu þess Kirkjuþing 2003 samþykkti nýjan grundvöll að ákvörðun kirkjugarðsgjalds og skiptingu þess og heimilaði fýrir sitt leyti flutning lagabreytingar þar að lútandi. Mál þetta er í vinnslu í stjómarráðinu. Vitað er að vilji er til þess af hálfu dóms- og kirkjumálaráðherra að flytja frumvarp á yfirstandandi alþingi á grundvelli samþykktar Kirkjuþings. 21. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um rekstrarkostnað prestsembætta og vegna prófastsstarfa Starfsreglur þessar voru birtar í Stjómartíðindum. Þeim hefur verið hrint í framkvæmd. 22. og 23. mál 2003. Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna. A Kirkjuþingi var samþykkt að heimila sölur tiltekinna prestssetursjarða eða hluta úr þeim. Kirkjuráð sendi tillögur að samkomulagi um málsmeðferð til landbúnaðar- ráðuneytisins á grundvelli samþykktar Kirkjuþings, en landbúnaðarráðuneytið féllst ekki á þær tillögur. Kirkjuráð hefur fyrst og fremst lagt áherslu á að söluandvirði þeirra kirkjUeigna sé haldið til haga sérstaklega, sem söluheimildir eru veittar fyrir. Jafnffamt er fyrst og fremst veitt heimild til sölu eigna þar sem brýnir hagsmunir einstaklinga geta verið í húfí. Kirkjuráð harmar að landbúnaðarráðuneytið skuli halda áfram að selja eignir kirkjunnar meðan samningum er ólokið gegn fyrra samkomulagi um stöðvun eignasölu og skýrri niðurstöðu kirkjueignanefndar, svo og að ráðuneytið slái á útrétta sáttahönd kirkjunnar með því að fallast ekki á samningsdrög sem eru að mati Kirkjuráðs mjög sanngjörn í garð ríkisins og raska ekki í neinu hagsmunum ríkisvaldsins. Það er ljóst að kirkjan getur staðið frammi fyrir því að hefja málssókn á hendur ríkisvaldinu og krefjast staðfestingar á eignarrétti kirkjunnar á kirkjueignum í samræmi við álit kirkjueigna- nefndar frá 1984. Kirkjuráð telur það miður að ríkisvaldið skuli ekki virða skýrt og afdráttarlaust álit eigin nefndar þ.e. kirkjueignanefndar sem ríkisvaldið sjálft skipaði, ekki hvað síst í ljósi þess að nefndina skipuðu færustu menn á þessu sviði. Kirkjuráð telur þó 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.