Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 53

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 53
Grunnur að farsælu samfélagi er ekki hvað síst sjálfsvirðing, virðing fyrir náunganum og umhverfinu. Fáar hreyfingar eða stofnanir efla þá virðingu betur en kirkjan. Þarfir einstaklinga og samfélags kalla einnig eftir áherslum í kirkjulegu starfi, eins og t.d. áfallahjálp í skólum svo að dæmi sé tekið. í þessari ffæðslustefnu er leitast við að koma til móts við þessar breyttu áherslur. í kjölfar samþykktar Kirkjuþings 2003 um Stefnu og starfsáherslur 2004-2010, ákvað Kirkjuþing 2003 að ráðist skyldi í stefnumótun fyrir fræðslustarf Þjóðkirkjunnar þar sem að áherslur heildarstefnunnar væru útfærðar nánar á sviði hinnar kirkjulegu fræðslu. Kirkjuráð fól biskupi íslands að leiða það verkefni að móta fræðslustefnu fyrir Þjóðkirkjuna. Skipaður var starfshópur um verkefnið. I starfshópnum voru sr. Ama Yrr Sigurðardóttir, sóknarprestur á Raufarhöfn, Dagný H. Tómasdóttir, framkvæmdastjóri ÆSKR, sr. Guðni Þór Ólafsson, prófastur á Melstað, sr. Petrína M. Jóhannesdóttir, fv. fræðslufulltrúi á Biskupsstofu, sr. Sigurður Pálsson, sóknarprestur í Hallgrímssókn í Reykjavík, auk sr. Halldórs Reynissonar, verkefnisstjóra fræðslusviðs Biskupsstofu sem leiddi vinnuna. Að auki var leitað álits og viðbragða fjölmargra leikra og lærðra innan vébanda Þjóðkirkjunnar. Einnig er hér að frnna álit starfshóps um samstarf og samskipti Þjóðkirkjunnar við íslenska skólakerfið (sjá fylgiskjal), en það á sér rætur í fræðslustarfí kirkjunnar og gegnir enn mikilvægu fræðsluhlutverki varðandi kristna trú og siðfræði sem og önnur trúarbrögð. \ Grundvöllur ffæðslustarfs Þjóðkirkjunnar er skímarfræðslan sem hefur það að markmiði að styrkja og ffæða hin skírðu á ólíkum æviskeiðum og í margvíslegum verkefnum. Fræðslustefna þessi reynir fyrst og firemst að lýsa þeirri frumskyldu. Til að ná betur utan um það er því skipt niður eftir aldurskeiði mannsins frá vöggu til grafar og um leið lögð áhersla á þau viðfangsefni lífsins sem þá blasa við hjá hinum skírða einstaklingi. Jafnffamt er tekið mið af þeim tækifærum sem blasa við og brýnast er að takast á við í ffæðslustarfi Þjóðkirkjunnar næstu árin. Þau áhersluatriði komu hvað skýrast fram í Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010. Nauðsynlegt er í beinu framhaldi þessarar vinnu að gera heildstæða námsskrá fyrir öll æviskeiðin og draga þannig ffam enn frekar þau viðfangsefni sem kirkjan vill vinna að í ffæðslustarfi sínu. Nú þegar er til vísir að námsskrá fyrir 4-10 ára böm og samþykkt námsskrá er fyrir fermingarstarfið.7 Þá þarf að setja niður n.k. gæðamat fyrir starfsfólk Þjóðkirkjunnar í ffæðslustarfi, svo starfsfólkið hafi skýra mynd af markmiðum og leiðum þess fræðsluverkefnis sem það vinnur að og hafí fengið viðeigandi þjálfun. Eins og er virðast þetta vera brýnustu verkefnin í fræðslustarfí Þjóðkirkjunnar. Fræðslustefnan er eins og áður segir skipt niður í fjóra megin kafla og verður hér á eftir gerð nokkur grein fyrir innihaldi og áherslum hvers þeirra. Gunnar E. Finnbogason: Að vísa veginn - drög að námsskrá fyrir kirlgulegt barnastarf 4-10 ára barna, fræðsludeild kirkjunnar og yngribamanefnd kirkjunnar, 1995; María Agústsdóttir Námsskrá fermingarstarfanna, fræðslu- og þjónustudeild Þjóðkirkjunnar, 1999. 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.