Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 38

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 38
Umsögn fjárhagsnefndar um reikningar og fjárhagsáætlanir: Fjárhagsnefnd fór yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir Þjóðkirkjunnar, stofnanir hennar og sjóði, þ.e. Kristnisjóðs, Kirkjumálasjóðs, Jöfhunarsjóðs sókna og Fræðslu-, kynningar- og útgáfusjóðs. Fjárhagsnefnd þakkar skýra framsetningu reikninga og áætlana. Framsetningin hefur á síðustu árum verið að þróast og upplýsingar um stöðu fjármála eru settar fram á aðgengilegan og skýran hátt og þar er m.a. að finna allar helstu lykiltölur sjóða og stofnana kirkjunnar á einum stað. Fjárhagsnefnd telur þessa framsetningu mjög til fyrirmyndar og þakkar fagleg og vönduð vinnubrögð. Fjármálastjóri svaraði spumingum nefndarmanna varðandi ársreikninga þessa og áætlanir. Gerð er áætlun um afkomu ársins 2005 og spá um afkomu áranna 2006, 2007 og 2008. Vakin er sérstök athygli á skýrt fram settum hagtölum úr ársreikningum sókna 2003. Þessar upplýsingar gefa góða mynd af fjármálum sókna og er Jóhanni E. Björnssyni sem vann skýrsluna þakkað sérstaklega. Nefndin fékk á sinn fund biskup íslands, vígslubiskup Skálholtsumdæmis, vígslubiskup Flólaumdæmis, framkvæmdastjóra Kirkjuráðs og skrifstofustjóra Biskupsstofu auk formanns Prestafélags íslands. Framangreindir aðilar leystu greiðlega úr spumingum nefndarmanna og veittu nefndinni gagnlegar upplýsingar. Varðandi ijármál Þjóðkirkjunnar vill fjárhagsnefnd draga fram eftirfarandi atriði: 1. Kirkjuráð veki athygli sóknarnefnda á að samkvæmt reglum kjaranefhdar eru greiðslur sókna til presta fyrir þjónustu óheimilar, nema kjaranefnd heimili slíkt. Jafnframt verði unnar viðmiðunarreglur um greiðslur sókna til launaðra starfsmanna fyrir störf í þágu kirkjunnar. 2. Komið verði á virku eftirliti Biskupsstofu í samráði við prófasta og í samvinnu við Ríkisendurskoðun um skil á ársreikningum sókna, héraðssjóða og kirkjumiðstöðva. Ennfremur með skýrslum og ársreikningum frá öðrum stofnunum sem styrkja njóta. 3. Kannað verði hvort unnt sé að fá lögum og reglugerðum um sjóði kirkjunnar breytt þannig að starfsreglur verði settar um starfsemi þeirra með vísan í lög nr. 78/1997 og samning íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar þar um. 4. Aréttuð er þingsályktun Kirkjuþings 2003 í 16. máli um að Kirkjuráð vinni að því að greiðslur fyrir skím og fermingarfræðslu verði teknar út úr gjaldskrá um aukaverk presta og færðar inn í föst laun þeirra eða greidd með öðrum hætti. Jafnframt verði kannað hvað Þjóðkirkjan geti lagt af mörkum til þess að breytingin nái fram að ganga. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.