Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 37

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 37
Biskupsstofa í forsendum fjárlagafrumvarps fyrir árið 2005 er reiknað með að rekstrarútgjöld hækki um 3,5% frá fyrra ári og laun um 3%. Greiðslur til Þjóðkirkjunnar eru í samræmi við samning ríkis og kirkju. í rekstraráætlun Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2003 var gert ráð fyrir að halli yrði um 30 m.kr. Reyndin var að halli á rekstri var um 8,8 m.kr. Áætlaðar tekjur voru hærri sem nemur 7% en áætluð gjöld lægri sem nemur 1%. Árið 2004 verður að öllum líkindum einnig rekið með halla um 7,7 m.kr. og áætlað er að 5 m.kr. halli verði á rekstrinum árið 2005. Höfuðstóll Biskupsstofu er 38,2 m.kr. í árslok 2003. Litið hefur verið á höfuðstólinn sem varasjóð vegna frávika í rekstri. Inneign hjá ríkissjóði var í árslok 2003 41,7 m.kr. Miðað við umfang starfsemi Biskupsstofu er hlutfall inneignar hjá ríkissjóði af heildartekjum tæplega 4%. Fjármálaráðuneytið heimilar greiðslu rekstrarQár til Biskupsstofu á grundvelli inneignarinnar. Kristnisjóður Framlag í Kristnisjóð hækkar í samræmi við launahækkanir presta en miðað er við ígildi 16 prestslauna. Árið 2006 lækkar framlag í Kristnisjóð og verður samsvarandi 15 árslaunum presta. Hækkunin milli áranna 2004 og 2005 ára nemur um 4,4 m.kr. Skuld við SPRON um 10 m.kr. vegna Laugavegar 31 var gerð upp að fullu í ársbyrjun 2004. Eins og fram kemur í yfírliti um fasteignir Kristnisjóðs eru skuldir í árslok 2003 vegna ijárfestinga um 18,3 m.kr. en bókfært verð eigna 142,9 m.kr. í fjárhagsáætlun Kristnisjóðs fyrir árið 2005 er gert ráð fyrir að 15% af tekjum Jöfhunarsjóðs flytjist í Kristnisjóð. Ráðgert er að Kristnisjóður veiti framlaginu sem er áætlað 41,2 m.kr. til starfsemi kirkjunnar. Er þetta liður í einföldun umsýslu Kirkjuráðs, en endanleg ákvörðun um tilhögunina hefur ekki verið tekin. Jöfnunarsjóður sókna Lögboðið framlag í Jöfnunarsjóð sókna er reiknað sem 18,5% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 3,8% frá ijárlögum 2004 eða um 10,1 m.kr. Kirkjubyggingasjóður rann inn í ábyrgðadeild Jöfnunarsjóðs sókna árið 2002. Miðað við stöðu ábyrgðadeildarinnar í árslok 2003 er heimild til ábyrgðaveitinga um 570 m.kr. samkvæmt ársreikningi. Veittar ábyrgðir voru á sama tíma 132,5 m.kr. sbr. ársreikning 2003. Kirkjumálasjóður Lögboðið ffamlag í Kirkjumálasjóð er reiknað sem 11,3% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 3,8% frá fjárlögum 2004 eða um 6,3 m.kr. Fest hafa verið kaup á vígslubiskupsbústað að Hólum og jarðhæð safnaðarheimilis Grensáskirkju. Kaupverð vígslubiskupsbústaðar hefur verið greitt að fúllu til Prestssetrasjóðs. Vegna kaupa sjóðsins á húsnæði fyrir Tónskólann í Grensáskirkju veitti ríkissjóður framlag að ijárhæð 25 m.kr. árið 2003. Langtímaskuld Kirkjumálasjóðs í árslok 2003 var 37,2 m.kr. vegna kaupanna. Landsvirkjun er í hluta húsnæðisins og er samningur í gildi um leigu til nokkurra ára. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.