Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 55

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 55
Um 2. kafla. Starfsmannaþjálfun Árangur af fræðslustarfí Þjóðkirkjunnar er að stórum hluta undir því kominn að “Þjóðkirkjan hafi á að skipa hæfu, áhugasömu og ábyrgu starfsfólki...”8 Fræðslustefna Þjóðkirkjunnar miðast þess vegna bæði við þau sem þjónað skal og þau sem veita þá þjónustu - þau sem frædd eru og þau sem fræða. Þjóðkirkjan þarf að skilgreina lágmarkskröfur til starfsfólks síns, hvað varðar menntun, reynslu, mannleg samskipti og aðra þá þætti sem mikilvægir eru í kirkjulegu starfi. Huga þarf að gæðastjómun í því samhengi, að starfsfólk í sambærilegum störfum fái sambærilega þjálfun til þess að þjónusta Þjóðkirkjunnar gagnvart meðlimum sínum sé sem best. I framkvæmd merkir þetta aukna starfsmannaþjálfun, þar sem launuðu starfsfólki sé gert að hafa hlotið vissa grunnþjálfun. Það skal tekið fram að í gildi eru starfsreglur um þjálfun guðfræðinema svo og djáknanema. I þessu sambandi má nefna að sænska kirkjan hefur sett það sem skilyrði að allir sem hyggjast starfa innan hennar sæki grunnnámskeið hvort heldur þeir eru hámenntaðir í guðfræði eða ekki. Þá er brýnt að efla sjálfboðið starf innan Þjóðkirkjunnar og nauðsynlegt að bjóða upp á einhverja þjálfun. Þjóðkirkjan þarf að njóta kraffa sjálfboðaliða í auknum mæli til að geta vaxið og virkjað enn fleiri til starfa. Um starfsþjálfun og símenntun starfsfólks segir í 6. gr. starfsmannastefnunnar að “Þjóðkirkjan veitir starfsfólki sínu starfsþjálfun, gefur því kost á endur- og símenntun...” Þá er í sömu grein rætt um að gefa starfsfólki kost á að fara í kynnisferðir og sækja námskeið og ráðstefnur. Áherslan á starfsánægju hefur ekki verið nægjanlegur. Ánægt starfsfólk veitir betri þjónustu. Semja þarf áætlun um símenntun presta, djákna og annars starfsfólks Þjóðkirkjunnar í samræmi við markmið starfsmannastefnunnar. Um 3. kafla. Kirkja og skóli Samstarf við starfsfólk í frœðslu- og uppeldismálum Almannafræðsla á Islandi á sér sögulegar rætur í kirkjulegum jarðvegi og hefur alltaf verið mikið samstarf milli kirkju og skóla. Skólinn hefur tekið að sér að sinna grunnfræðslu um kristna trú og trúararf svo að nemendur öðlist skilning á mótandi áhrifum kristninnar á sögu og menningu þjóðarinnar. Jafnframt eru hraðfara breytingar að verða á íslensku samfélagi í átt til fjölbreyttra lífsviðhorfa sem kallar á aukna fræðslu um önnur trúarbrögð. Samstarf kirkju og skóla er fjölbreytilegt. Gæta þarf að ólíkum hlutverkum þessara tveggja stofhana. Skólanum er ætlað að fræða um trú og lífsgildi. Hlutverk kirkjunnar er að boða kristna trú og lífsgildi þannig að þeir sem henni tilheyra tileinki sér boðskapinn. Kirkjan getur vissulega stutt skólasamfélagið með fræðslu um trú og lífsviðhorf en þá á áðumefndum forsendum skólans. Samstarf kirkju og skóla er mikilvægt í grenndarsamfélaginu því báðar þessar stofnanir vilja hag bama og unglinga sem bestan. Möguleikar Þjóðkirkjunnar til að styðja við fræðslu í skólanum lúta fyrst og fremst að kristinfræði og stuðningi við kennara í þeim fræðum. Kirkjan getur þó stutt skólann í því að hjálpa nemendum að glíma við tilvistarspumingar. Hluti þeirrar glímu er að temja nemendum umburðarlyndi gagnvart þeim sem eru öðru vísi í hátt og hugsun. Þá hefur í 8 1. er. Meginmarkmið Starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar. Tók gildi 1. jan. 2003 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.