Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 75

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 75
8. mál. Þingsályktun um kirkjuþingskosningar 11. mál. Þingsályktun um skipan prófastsdæma Kirkjuþing 2004 afgreiddi 8. mál og 11. mál með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2004 samþykkir að kjósa fimm manna nefnd kirkjuþingsfulltrúa til að fara yfir skipan prófastsdæma á landinu í samráði við biskupafund og aðra aðila. Nefhdin athugi einnig núgildandi fyrirkomulag kosninga til Kirkjuþings. Aflað verði umsagna héraðsfunda á næsta ári að undangenginni nauðsynlegri almennri kynningu. Nefndin skili áliti sínu til biskupafundar og Kirkjuráðs með tillögum í samræmi við þá niðurstöðu sem starf nefndarinnar leiðir til. 8. mál Þingsályktun um kirkjuþingskosningar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Halldór Gunnarsson Kirkjuþing 2004 samþykkir að fela Kirkjuráði að skipa starfshóp til að fara yfir núgildandi fyrirkomulag kosninga til Kirkjuþings. Kirkjuráð leggi fram tillögur til breytinga á lögum og starfsreglum ef þurfa þykir á Kirkjuþingi 2005. Greinargerð Við setningu Þjóðkirkjulaga nr. 78/1997 var ákvæðum um Kirkjuþing breytt umtalsvert ffá fyrri skipan. Má líta svo á að stofnað hafi verið til nýs Kirkjuþings með nýjum skyldum og ábyrgð. Kirkjuþing fer í dag með æðsta vald Þjóðkirkjunnar, þó “innan lögmæltra marka” eins og segir í 20. gr. laganna. Skipan Kirkjuþings breyttist einnig talsvert þar sem prestar sem áður voru í meirihluta eru nú 9 talsins og leikmenn 12. Forseti þingsins er kosinn úr röðum leikmanna. Kosið hefur verið til Kirkjuþings tvívegis eftir gildistöku Þjóðkirkjulaganna, þ.e. 1998 og 2002. Kjörgengir til þingsins úr röðum leikmanna eru aðalmenn í sóknarnefndum. I síðari kosningunum var tekið upp það nýmæli að leita tilnefninga úr röðum leikmanna, þó þannig að tilnefning væri leiðbeinandi en ekki skilyrt. Bent hefur verið á að hugsanlega kunni að vera annmarkar á núverandi skipan mála. Það hefúr komið í ljós í báðum kosningum að þátttaka leikmanna í kjöri leikmanna til Kirkjuþings er dræm. Veldur það nokkrum áhyggjum þar sem æskilegt er að fulltrúar á Kirkjuþingi hafí traust bakland. Auk þess er það áhyggjuefni ef áhugi er ekki meiri á störfum þingsins í röðum leikmanna en raun ber vitni. Ymsar skýringar geta verið á þessu. Bent hefur verið á að vegna stærðar kjördæmanna séu líkindi til þess að sóknamefndarmenn, sem kjósa leikmann úr kjördæminu á þing, þekki ekki nægilega vel til þeirra sem kunna að hafa lýst yfir áhuga á þingsetu. Tilnefningum þeim, sem áður var 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.