Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 29

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 29
Kirkjuráðs sem leggur reikninginn fram ár hvert á Kirkjuþingi á meðan á verkefninu stendur. Að öðru leyti er vísað til skýrslna í Árbók kirkjunnar um ofangreind málefni, eins og við getur átt. Langamýri Kirkjuráð og Löngumýramefnd gengu frá nýjum samstarfssamningi á þessu starfsári. Löngumýramefnd, sem hafði verið skipuð tímabundið frá 11. júní 2003 til loka þess árs, hefur verið skipuð ffá 1. janúar 2004 til 30. júní 2007 og er það í samræmi við það sem almennt gildir um slíkar stjórnir og stofnanir. Nefndina skipa nú sr. Gísli Gunnarsson formaður, sóknarprestur í Glaumbæjarprestakalli, Sigríður Gunnarsdóttir guðfræðingur, Hólum í Hjaltadal og sr. Magnús Magnússon sóknarprestur í Skagastrandarprestakalli. Ur nefndinni hverfa þær sr. Dalla Þórðardóttir og Jóhanna Pálmadóttir Akri, Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjuráð samþykkti að heimila forstöðumanni Löngumýrar að reisa íbúðarhús á Löngumýri. Er um færanlegt hús að ræða sem hann kostar sjálfur. Kirkjuráð og Löngumýri leggja til lóð undir húsið og jafnframt kostaði Kirkjuráð gerð sökkla og lagna að húsinu. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar Auknar skyldur hafa lagst á Fjölskylduþjónusta kirkjunnar. Hefur það leitt til þess að stofnunin hefur verið rekin með nokkrum halla undanfarin ár. Framlag Kirkjumálasjóðs hefur verið hækkað til að mæta kostnaði við handleiðslu en Kirkjuráð mun leggja áherslu á að styrkja rekstrargrundvöll stofnunarinnar enn frekar. Leikmannaskóli Þjóðkirkjunnar Stjórn skólans var falið að endurmeta starfsreglur skólans, sbr. samþykkt Kirkjuþings 2002. í samræmi við tillögu að stefnumótun í fræðslumálum sem liggur fyrir Kirkjuþingi 2004 er lagt til að leikmannafræðslan færist undir fræðslusvið Biskupsstofu. Þess vegna verði sérstakar starfsreglur um Leikmannaskólann felldar úr gildi. Þá ákvað Kirkjuráð að endurskipa stjóm Leikmannaskólans til næstu áramóta og verður skipun hennar væntanlega framlengd út skólaárið ef Kirkjuþing samþykkir fræðslustefnuna. Tónskóli Þjóðkirkjunnar Starfsemi skólans hefúr verið með hefðbundnum hætti í Grensáskirkju, en eins og kunnugt er keypti Kirkjumálasjóður talsverðan hluta af neðri hæð safnaðarheimilis kirkjunnar, undir starfsemi skólans. Strandarkirkja Strandarkirkjunefnd hefur í umboði Kirkjuráðs yfirumsjón ásamt sóknarnefnd með málefnum Strandarkirkju og kirkjugarðsins. Um rekstur og framkvæmdir í Strandarkirkju vísast til greinargerðar í Árbók kirkjunnar. VI. Onnur mál Skipan í stjórnir og nefndir á árinu Kirkjuráð skipaði í nokkur trúnaðarstörf á tímabilinu: 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.