Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 88

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 88
15. mál. Þingsályktun um skipulag viðbragðaáætlunar kirkjunnar vegna stórslysa. Flutt af Kirkjuráði Frsm. Dalla Þórðardóttir Alyktun Kirkjuþing 2004 samþykkir meginhugmyndir í meðfylgjandi tillögu til þingsályktunar um Neyðarskipulag kirkjunnar vegna stórslysa. Jafhframt er vísað til ábendinga við fyrri umræðu málsins á Kirkjuþingi. Kirkjuþing fagnar formlegri aðkomu kirkjunnar og þjónustu hennar að almannavamakerfinu og felur Biskupi íslands og Kirkjuráði frekari ffamkvæmd málsins. Fyrirsögn tillögunnar verði: Þingsályktun um skipulag viðbragðaáætlunar kirkjunnar vegna stórslysa. Neyðarskipulag kirkjunnar vegna stórslvsa I. Hópslysanefnd kirkjunnar Hópslysanefnd kirkjunnar er fastanefnd sem starfar í umboði Kirkjuráðs og Biskups íslands og ber áb)Tgð á að skipuleggja og hafa umsjón með viðbrögðum kirkjunnar vegna stórslysa. I nefndinni eiga sæti: a) Biskupsritari b) Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar c) Forstöðumaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar d) Sjúkrahúsprestur þjóðkirkjunnar e) Einn fulltrúi tilnefndur af kirkjuráði til fjögurra ára og er hann formaður nefndarinnar. Hjálparstarf kirkjunnar leggur nefndinni til aðstöðu og starfsmann er stórslys ber að höndum. II. Verksvið Hópslysanefnd hefur yfirumsjón með skipulagi á viðbrögðum kirkjunnar vegna stórslysa og samhæfir aðgerðir hennar. a) Nefndin ber ábyrgð á Neyðarskipulagi kirlgunnar vegria stórslysa (sjá lið h). Nefndin og/eða prófastar meta það hverju sinni hvenær ástæða sé til að virkja Hópslysanefnd og Neyðarskipulag kirkjunnar. Einnig er þó mögulegt að virkja Neyðarskipulagið frá vettvangi krefjist aðstæður þess. Nefndin ber ábyrgð á að aðstoð berist þangað sem hennar er þörf og svo lengi sem þörf er á. b) Hópslysanefnd er tengiliður kirkjunnar við stjómvöld, s.s. samræmingarstöð almannavama, Landlæknisembættið, heilsugæslu og sveitarfélög. Og sömuleiðis við stjómstöðvar RKI og annarra björgunaraðila. c) Prófastur ber ábyrgð á því, að unnið sé svæðisskipulag samkvæmt Neyðarskipulaginu í prófastsdæmi sínu. Tvö eða fleiri prófastsdæmi geta sameinast um slíkt skipulag. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.