Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 87

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 87
3. gr. Stjórn stofnunarinnar skal skipuð þremur mönnum til þriggja ára í senn: Vígslubiskupi Hólabiskupsdæmis f.h. Þjóðkirkjunnar og er hann jafhffamt formaður stjómar, rektor Hólaskóla og er hann jafhframt varaformaður og einum fulltrúa skipuðum af Háskóla Islands. Stjómarmenn tilnefna varamenn ef þeir sjálfir eru forfallaðir. Stjómin skal setja stofnuninni nánari starfsreglur. Stjómin skal marka stefnu stofnunarinnar í samráði við forstöðumann hennar og sérffæðinga eftir því sem við á. Hún skal og samþykkja starfs- og fjárhagsáætlun stofhunarinnar, staðfesta reikninga hennar og setja henni nánari starfsreglur. Stjórn stofnunarinnar og deildarráð Hólaskóla skulu hafa náið samráð, m.a. með því að fundargerðir stjómar séu kynntar á fundum deildarráðs. Þar til forstöðumaður hefur verið ráðinn, sbr. 6. gr. sér stjómin um daglegan rekstur og stefnumótun. 4. gr. Stjómin skal árlega og í síðasta lagi í febrúar, leggja ffam fjárhagsáætlun, þar sem gert er ráð fyrir tekjum og gjöldum stofnunarinnar. Hólaskóli sér um bókhald stofnunarinnar og skal stjómunarkostnaður áætlaður í ársáætlunum í samræmi við þær reglur sem gilda hjá Hólaskóla. Stjómin skal stofna og reka sjóð til eflingar starfsemi stofnunarinnar. Ekki er reiknað með stofnfjárffamlögum, en leitast skal við að afla tekna með rannsókna- og þróunarstyrkjum, ríkisffamlögum og framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. 5. gr. Embætti vígslubiskups, Hólanefnd og Hólaskóli munu sjá stofnuninni fyrir starfsaðstöðu. Gert er ráð fyrir að með vexti og viðgangi stofnunarinnar verði aðstaða fyrir hana byggð upp í samvinnu við aðrar stofnanir og þjónustu á staðnum. 6. gr. Stjóminni er heimilt að ráða stofnuninni forstöðumann. Stjómin auglýsir og velur forstöðumann og gengur ffá starfslýsingu. Hólaskóli gerir við hann ráðningarsamning. Forstöðumaður sér um daglegan rekstur og stefnumótun í samráði við stjóm. Forstöðumaður sinnir rannsóknum eins og aðstæður leyfa hverju sinni. Honum er einnig heimilt að taka að sér kennslu. Fræðimenn starfa við stofnunina að affnörkuðum verkefnum. Forstöðumaður hefur heimild til að ráða starfsfólk í ákveðin fjármögnuð verkefni í samráði við stjóm. Þar til forstöðumaður hefur verið ráðinn sér stjómin um rekstur stofnunarinnar. 7. gr. Ákvæði til bráðabirgða. Reglur þessar em settar með fyrirvara um samþykki deildarráðs og skólanefndar Hólaskóla, Kirkjuráðs og háskólaráðs. 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.