Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 70

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 70
7. mál. Þingsályktun um stöðu og málefni aldraðra Byggð á skýrslu um stefnumótun í öldrunarmálum. Flutt af Kirkjuráði Frsm. Sigríður M. Jóhannsdóttir Ályktun Kirkjan vill stuðla að samfélagi þar sem ungir og aldnir fá að njóta sín saman og þar sem borin er virðing fyrir ellinni. Kirkjuþing hvetur sóknir og stofnanir kirkjunnar til að nýta sér reynslu hinna öldruðu og huga frekar að málefnum þeirra. Ennfremur að veita öldruðum andlega aðhlynningu og sálgæslu, leitast við að rjúfa einangrun og brúa kynslóðabil. Kirkjuþing hvetur sóknir til að ráða guðfræðinga, djákna eða annað sérmenntað starfsfólk til þessara starfa og leita eftir samstarfi við sveitarfélög og aðrar opinberar stofnanir í því sambandi. Kirkjuþing hvetur söfnuði til að virkja sjálfboðaliða til þjónustu við aldraða einkum í heimsóknarþjónustu. Skýrsla starfshóps um stefnumótun í öldrunarmálum Inngangur í september árið 2003 skilaði starfshópur um stefnumótun í öldrunarmálum áfangaskýrslu til Kirkjuþings. í þeirri skýrslu var fyrst og fremst settur fram fræðilegur grundvöllur fyrir öldrunarstarf kirkjunnar. í framhaldi af því var þess óskað að nefndin setti ffam nokkuð mótaðar hugmyndir um verkefni í öldrunarstarfi kirkjunnar sem vert væri að hrinda í framkvæmd. Á grundvelli Áfangaskýrslunnar frá árinu 2003 hefur nefndin fundað nokkrum sinnum m.a. með starfsfólki Biskupsstofu og fulltrúum á Kirkjuþingi. Þá hafa nefndarmenn kynnt sér ýmislegt efni um þessi mál sem til eru og kynnt sér mörg þeirra verkefna sem áður hafa verið reynd og unnið eftir. Að áliti nefndarinnar er farsælast að leggja fram færri tillögur en fleiri og hafa þær ítarlegri. Því leggjum við til fems konar verkefni sem þjóðkirkjan ætti að vinna að í öldrunarstarfi sínu næstu misserin. Sum ef ekki öll hafa verið framkvæmd með einhverjum hætti og fyrir hendi er kennslu- og leiðbeiningarefni. Sumt af því efni er þegar fullmótað en annað þarf endurskoðunar við. Þau verkefni sem nefndin leggur til að verði framkvæmd eru: A. Vinaheimsóknir kirkjunnar B. Vinafundir í kirkju C. Kynslóðir saman 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.