Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 59

Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 59
Biskupsstofu sér áfram um efnisgerð, hönnun/ nýsköpun og endurskoðun námsskeiða svo og þjálfun ffæðara. Heildarstefna kirkjunnar- fræðslustefna Að lokum skulu hér nefnd helstu verkefni sem koma til framkvæmda í fræðslustefnu þegar tekið er mið af stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010: 2004- 2005 Samfélag í trú og gleði o Gerð heildstæðrar námsskrár o Gerð árangursmats (lágmarksþjónusta - samræmd starfsmannaþjálfun) o Námskeið fyrir hópastarf o Leiðtogaþjálfun - námsefnisgerð o Lífsleikni fyrir framhaldsskóla o Gerð áætlunar um sjálfboðastarf 2005- 2006 Heimilið o Samskipti við foreldra o Átaksverkefni “Elskaðu bamið þitt -vemdaðu bemskuna” o Námsefnisgerð og námskeið fyrir foreldra skímarbama o Námskeið fyrir foreldramorgna (hugmyndafræði/námsskrá) o Hjónanámskeið o Umræðuefni fyrir verðandi brúðhjón o Námskeið fyrir verðandi brúðhjón (út frá gátlista/um athöfhina) o Námskeið fyrir “lengra komna” o Samræða við skólasamfélagið um samstarf kirkju og skóla o Fræðsluefni bamastarfs endurskoðað o Leiðtogaþjálfun í bama- og æskulýðsstarfi 2006- 2007 Þjónustan o Heimsóknarþjónusta við aldraða - átak o Sérstök áhersla á kristniboð og hjálparstarf í barna- og fermingarstarfi 2007- 2008 Samstarfið o Samstarf sókna, svo og prófastsdæmi/ffæðslusvæði og starf í kirkjumiðstöðvum tekið til sérstakrar skoðunar o Samstarf sókna við skóla 2008- 2009 Skipulag Þjóðkirkjunnar o Endurskoðun skipulags fræðslustefnunnar Um 5. kafla. Gildistaka Ekki þykir nauðsynlegt að fræðslustefnan fari í frekari umræðu í kirkjunni, enda hefur hún verið víða til umfjöllunar og úrvinnslu. Hins vegar eru ýmsar nýjungar í henni svo eðlilegt þykir að hafa eitthvert svigrúm til undirbúnings áður en hún taki að fullu gildi. Gildistími verði því 1. júlí 2005. Með því móti gæti vetrarstarfið, þegar fræðslustarf kirkjunnar er hvað mest og öflugast, veturinn 2005-2006 einkennst af þessari nýju fræðslustefnu Þjóðkirkjunnar. Höfuðatriðið er að samstaða náist innan kirkjunnar allrar um þessa stefnu svo kirkjan styrkist enn frekar í markvissri fræðslu er nái til allra sóknarbama, ffá vöggu til grafar, þeim til styrktar og blessunar. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.