Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 62

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 62
o Almennur safnaðarsöngur hæfir jafnan helgihaldi og helgidómi með eða án undirleiks. o Skortur á organista og kór komi ekki í veg fyrir guðsþjónustu safnaðarins. o Vægi og umfang tónlistarstarfs safnaðanna skal taka mið af fjárhag og heildarþörf safhaðarstarfsins. 2. Námskeið, fræðsla og tónlistarefni. • Biskupsstofa haldi námskeið fyrir kirkjutónlistarfólk og aðra (fræðslusvið, Leikmannaskólinn) og gefi út kennsluefhi (Kirkjuhúsið): o Námskeið um trú og siði, lög og reglur Þjóðkirkjunnar. o Námskeið um sálma og í sálmasöng. o Kirkjutónlistarefhi. o Leiðbeiningarefni um helgihald og trúariðkun. o Leiðbeiningar til presta um tónsöng og framsögn. • Prestar, organistar og annað starfsfólk kirkjunnar stuðli að því að börn og unglingar læri sálma. o Kenndir verði sálmar og vers í bamastarfi og fermingarffæðslu. o Bjóða skal til söngstunda í kirkjum þar sem ungum sem eldri er geflð tækifæri til að syngja saman sálma. o Leitað verði samstarfs við skólana í þessu skyni. • Auðvelda skal söfnuðum um land allt til að hafa menntaða organista í starfi. o Tónskóli Þjóðkirkjunnar skal koma upp starfsstöðvum skólans í samvinnu við tónlistarskóla utan Reykjavíkur. o Söfnuðir styðji efnilegt tónlistarfólk til náms, vilji það starfa í kirkjunni. • Styðja skal sérstaklega tónlistarmenn sem ekki hafa tilskylda kirkjutónlistarmenntun, en ráðnir eru í störf organista. o Með námskeiðum um trú og siði og helgihald Þjóðkirkjunnar. o Með námskeiðum um lög og reglur Þjóðkirkjunnar. o Með leiðsögn Tónskóla Þjóðkirkjunnar í kirkjusöng og tónlist. 3. Yfirumsjón kirkjutónlistarinnar • Biskup íslands skipar söngmálastjóra til þess að hafa umsjón með kirkjutónlistinni. Greinargerð Kirkjuráðs Musica praeludium vitae aeterna. Tónlistin erforspil eilífðarinnar. Grundvöllur og hlutverk 011 list sem er sönn og ekta og sprettur úr heilindum hugar og hjarta er Guði þóknanleg. Kirkjan vill hlúa að allri list sem eflir lífið gegn upplausn og dauða. Biðjandi, boðandi, þjónandi kirkja er syngjandi kirkja. Guðsþjónusta hennar er lofgjörðarfórn í heilagleika og fegurð, Guði til dýrðar og söfnuði Krists til uppbyggingar í trú, von og kærleika. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.