Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 45

Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 45
Eignaskrá prestssetra í byrjun hvers árs er í samráði við Fasteignamat ríkisins farið yfir og gerð eigna- og verðskrá um þau prestssetur sem sjóðnum tilheyra. Skrá þessi er síðan m.a. notuð við endurreikning afgjalda. Önnur hlunnindi prestssetra Stjóm og starfsmenn Prestssetrasjóðs vinna að því að skoða möguleika til tekna af hlunnindajörðum ásamt öðrum hlunnindum prestssetra þ.e. núverandi staða og meðferð þeirra. Jafnframt hvernig og hvort horft verði til nýrra hlunninda sem eru að myndast t.d í formi leigu lands undir sumarbústaði o.fl. Ljóst má vera að þar er allnokkuð verk enn óunnið og ef til vill ekki full eining um hvemig meðferð slíkra hlunninda skuli háttað. Þarf hér sérstaklega að huga að lögum sem um slíkt gilda, t.d. jarða- og ábúðarlögum. Að lokum er öllum þeim sem störfuðu fyrir Prestssetrasjóð á starfsárinu þakkað þeirra framlag og jafnframt prestum og þeirra fjölskyldum þakkað ánægjulegt samstarf. Nefndarálit Löggjafamefnd hefur fjallað um skýrslu og reikninga Prestssetrasjóðs og breytingatillögu á þskj. nr. 21. Þar sem nefndin leggur til að engar sölur verði heimilaðar er tilefni breytingatillögunnar ekki fyrir hendi. Löggjafamefnd fagnar því að lánum hafi verið skuldbreytt og undirstrikar að gætt skuli á hverjum tíma fyllstu hagkvæmni í rekstri sjóðsins. Ljóst er af skuldastöðu sjóðsins að tekjur hans til að standa undir lögboðnum rekstri hafa verið vanáætlaðar allt frá stofnun hans 1994 og er brýnt að bregðast við því. Mikilvægt er að vinna áffam að viðhaldi og uppbyggingu prestssetranna. Kosta þarf kapps um góð tengsl og samskipti við vörslumenn þeirra. Stjórn og starfsfólk prestssetrasjóðs er hvatt til þess að vera til viðtals á fundum presta. Löggjafamefnd álítur að nauðsyn beri til þess að skýra nánar með skýrslu og lögfræðilegu áliti stöðu presta á prestssetursjörðum. Eðlilegt er að gerðir séu samningar um hlunnindi og önnur verðmæti þannig að þau komi prestssetrunum til góða. Sömuleiðis er eðlilegt að í fymingarsjóð greiðist af tekjum prestssetursins til að styðja uppbyggingu staðarins. Nefndin tekur undir ábendingu Ríkisendurskoðunar á bls. 18 í Endurskoðun kirkjustofnana árið 2003 um gerð samninga vegna hlunninda Kirkjuþing afgreiddi málið með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing samþykkir endurskoðaðan ársreikning prestssetrasjóðs fýrir árið 2003. Kirkjuþing samþykkir meðfylgjandi endurskoðaða Qárhagsáætlun Prestssetrasjóðs fyrir árið 2005. Ljóst er af skuldastöðu sjóðsins að tekjur hans til að standa undir lögboðnum rekstri hafa verið vanáætlaðar allt frá stofnun hans 1994 og er brýnt að bregðast við því. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.