Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 44

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 44
Um langt skeið hefur staðið til að Prestssetrasjóður fái sína heimasíðu eða sitt svæði á heimasíðu kirkjunnar (kirkjan.is), en af mörgum ástæðum hefur ekki orðið úr því enn. Samið hefur verið við forritara um að koma síðunni á legg svo starfsmenn geti sjálfir komið þar inn upplýsingum um starfsemi sjóðsins og öðrum upplýsingar sem hann varðar. Öll skjöl sjóðsins og fundargerðir stjómar eru geymd á innra tölvuneti biskupsstofu eins og reglur segja til um og eru þar aðgengileg þeim sem réttindi hafa til þess að skoða. Ætlunin er að hluti þeirra verði aðgengileg á heimasíðu sjóðsins. Greiðslumark í eigu Prestssetrasjóðs í samræmi við samþykktir kirkjuþings þá hafa stjóm og starfsmenn sjóðsins um tíma unnið við gerð viðmiðunarreglu um meðferð greiðslumarks í sauðfjárbúskap með það að markmiði að heimila flutning þess milli prestssetra og þá jafhffamt að innkalla til notkunar ónotaðan fullvirðisrétt. Breyting var gerð á starfsreglum um Prestssetrasjóð á kirkjuþingi 2003. Bættist við ný svohljóðandi grein um ráðstöfun greiðslumarks á prestssetursjörðum: “Ef greiðslumarkjylgir prestssetursjörð skalpresti eða vörsluaðila heimilt að seljaþað presti á annarri prestssetursjörð í umsýslu prestssetrasjóðs með endurkaups ákvæðum. Greiðslumark sauðjjár er hluti af þeim eignum og réttindum sem fylgja prestssetrum sem ekki eru talin tilfasteignamats jarðarinnar. Stjórn Prestssetrasjóðs ákveður árlega afgjald, sem prestur innir afhendi vegna umsýslu prestssetrasjóðs. Kúgildi prestssetursjarða skulu standa óbreytt og geta aldrei verið hluti af greiðslumarki ”. Tillögur voru einnig gerðar um þau prestssetur, þar sem gert er ráð fyrir að stundaður verði landbúnaður í næstu ffamtíð og því hugsanlega auglýst sem prestssetur í búrekstri með fullvirðisrétti í sauðfé. Prestssetur í búrekstri með fullvirðisrétti í sauðfé hafa ekki verið auglýst til umsóknar síðan þessi umræða fór fram á kirkjuþingi árið 2001. Laust greiðslumark í umsjón sjóðsins reyndist minna en ætlað var, eða samtals 131,4 ærgildi, sem á árinu 2003 var skipt milli þeirra sex prestssetursjarða sem komu til greina við úthlutun. Er því nú ekkert ónotað greiðslumark í eigu sjóðsins. Prestssetur sem ekki eru setin Tillögur um stöðu þeirra prestssetra sem ekki eru setin prestum hafa verið gerðar af stjórn Prestssetrasjóðs. Árlega leggur stjórn sjóðsins fram tillögu fyrir kirkjuþing um sölu á aflögðum prestssetrum en til þessa hefúr kirkjuþing frestað sölu á flest öllum prestssetrum eða prestssetursjörðum af kunnum ástæðum. Minnt skal á ályktun firá kirkjuþingi 2002 þar sem segir m.a.: Kirkjuþingi er Ijóst að á næstunni þarf að taka ákvörðun um sölu nokkurra þeirra prestssetra sem ekki eru setin vegna breytinga sem hafa átt sér stað á prestakallaskipan. Stjórn sjóðsins telur það ekki vera hlutverk sitt að gera tillögur til flutnings eða fækkunar prestssetra. Heldur sé það frekar í verkahring kirkjuþings eða biskupafundar og Prestssetrasjóði síðan falin umsýsla þeirra. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.