Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 19
AF VEIKUM MæTTI 19 hún felst. Það á ekki að upphefja sögulegt ábyrgðarhlutverk háskóla og láta þar við sitja, heldur sífellt að endurhugsa spurninguna gagnvart hverjum og á hvaða sviðum háskólar bera ábyrgð.26 Ábyrgðin birtist þegar háskóla- menn leggja sjálfa sig að veði með því að taka samfélagslega afstöðu. Hið æðsta form ábyrgðar felst í því að sýna óábyrgð gagnvart valdi: neita að svara fyrir hugsun sína eða skrif frammi fyrir ríkjandi öflum á sama hátt og skáld hefur rétt til að segja hvað sem er í skjóli fyrir hvers konar rit- skoðun. Hinn skilyrðislausi háskóli er eins og áður sagði veikur fyrir smiti. Ónæmiskerfi hans getur brostið, ekki aðeins vegna þess að það hýsir oft árásaraðilann, heldur einnig vegna þess að það getur orðið sjálfsofnæmi að bráð. Í stað þess að verjast öðrum fer ónæmiskerfið að grafa undan háskól- anum á sama hátt og lýðræðisstjórnir telja sig þurfa að verja lýðræðið með því að þola andlýðræðisleg öfl, eins og fasista sem vilja það feigt, eða með því að grípa til andlýðræðislegra ráðstafana, eins og að svipta fanga í Guantanamo-fangabúðunum mannréttindum. Hinn skilyrðislausi háskóli byggir á meðvitaðri mótsögn eða refhvörfum, í þessu tilviki „veikum mætti“. Það sama á við um verðandi lýðræði í kenningu Derrida og háskóla án skilyrða. Styrkur hvors tveggja er tilkominn vegna veikleika; verðandi lýðræði er aldrei endanlegt, losnar aldrei undan óvissunni og hinu óákv- arðanlega. Um er að ræða styrk eða mátt sem er laus við vald og valdbeit- ingu.27 En þótt valdleysi geti verið máttur stendur háskólasamfélagið, ekki síst hugvísindin, berskjaldað gagnvart utanaðkomandi valdi og þeim öflum sem vilja eigna sér það og skilgreina það. Stjórnmálastéttin hér afsalaði sér fyrst valdi í hendur viðskiptablokka og gekk síðan erinda þeirra með því að gera viðskiptagildi þeirra að mikilvægum þætti í háskólastarfi. Háskóla- samfélagið var móttækilegt fyrir þessu smiti og ófært um að spyrna við fótum. Því skiptir máli að það vinni gegn eigin stofnanavæðingu og inn- leiðingu utanaðkomandi viðskipta- og tæknigilda. Háskólinn verður að gegna þar hlutverki andspyrnuafls á mörkum hins skilyrta og skilyrðis- lausa. Í fyrirlestri sem franski rithöfundurinn Hélène Cixous hélt við Stan- fordháskóla og bar nafnið „Óhlýðni í háskóla“ (f. Le pas sage à l’université) gagnrýndi hún þá sem störfuðu í akademíunni fyrir að sniðganga það sem 26 Að svara kallinu felur í sér að „bera ábyrgð“, sbr. frönsku sögnina „répondre“ (að svara), danska orðið yfir ábyrgð, „ansvar“ og enska nafnorðið „responsibility“. 27 Jacques Derrida, L'université sans condition, bls. 13.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.