Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Síða 58

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Síða 58
58 JÓN TORFI JÓNASSON ekki að ekki skuli vera efnisleg forgangsröðun.14 Sú hugmynd að best sé að veita öllu rannsóknarfé í opna samkeppnissjóði án nokkurrar samfélags- legrar forgangsröðunar gengur ekki. Slíkt fyrirkomulag hentar sumum verkefnasviðum og öðrum ekki. Forsendur úthlutunar miðast þá við hvert verkefni og byggja á þröngum viðmiðum en taka ekki mið af samfélaginu sem þau eiga að þjóna.15 Þá væri m.a. vanmetið að sífellt verður að hyggja 14 Á undanförnum örfáum árum hefur orðið mikil stefnubreyting í þessu efni, bæði á landsvísu og alþjóðavísu. Íslenska vísinda- og tækniráðið mótaði á árinu 2007 stefnu um sérstök áherslusvið fyrir íslenskar rannsóknir, sjá ályktun frá desember 2007, Vísinda- og tækniráð. „Áskoranir og áherslur í vísindum, tækniþróun og nýsköpun á næstu árum“. Haustfundur Vísinda- og tækniráðs 2007. Forsætis- ráðuneytið. Reykjavík, 2007 (http://www.rannis.is/files/Alyktun%20V&t%20 18des07-310582766.pdf, skoðað 27. febrúar 2011). Svipað var gert á vegum nor- rænu ráðherranefndarinnar, sem árið 2008 stillti saman norræna strengi til þess að efla rannsóknir á umhverfi, loftslagi og orku (sjá, toppforskningsinitiativet, http:// www toppforskningsinitiativet.org/en/om-toppforskningsinitiativet (skoðað 27. febrúar 2009). Evrópusambandið hefur fjallað um helstu áskoranir nútímasam- félags. Undir forsæti Svía 2009 var haldinn fundur yfir 400 vísindamanna sem samþykktu Lundaryfirlýsinguna í júlí 2009 (Grand Challenges), http://www. se2009.eu/polopoly-fs/1.8460!menu/standard/file/lund-declaration-final-ver- sion-9-july.pdf (skoðað 27. febrúar 2011) og ákveðið að nú skyldi leggja sérstaka rækt við tiltekin samfélagslega mikilvæg verkefni (sjá einnig frétt í Science Daily, frá 9. júlí 2009: European Research Must Focus On The Grand Challanges, Experts Urge, http://www.sciencedaily.com/releases/2009/07/090710092232.htm (skoðað 27. febrúar 2011). 15 Starfshópur um grunnrannsóknir í lífvísindum virðist taka þessa afstöðu, en miðar þó sennilega við lífvísindin sem afmarkað svið, en það er aldrei alveg ljóst af greinargerðinni, sjá Þórarinn Guðjónsson, Eiríkur Steingrímsson og fleiri, „Sam- keppnissjóðir og grunnrannsóknir á Íslandi. Greinargerð“, Reykjavík: Samstarfs- hópur um eflingu grunnrannsókna í heilbrigðis- og lífvísindum, 2003. Í greinar- gerð hópsins segir (bls. 2): „Öflugir samkeppnissjóðir eru drifkraftur vísinda og forsenda rannsókna- og þróunarstarfs háskóla, stofnana og fyrirtækja. Þeir eru besta aðferðin til að tryggja gæði rannsókna, til að efla nýliðun í vísindasamfé- laginu og til að auka möguleika vísindasamfélagsins til að svara breyttum aðstæð- um á hverjum tíma.“ Jafnframt kemur fram að eina pólítíska viðfangsefnið er hve miklu skal verja til rannsókna, annað skal eftirlátið samkeppnissjóðunum (bls. 5): „Ákvarðanir um það hversu miklum fjármunum skal varið til rannsókna eru póli- tískar í eðli sínu. Ákvarðanir um það hvaða rannsóknir á hverjum tíma skuli styrkt- ar eru hins vegar faglegar en það er eina leiðin til að tryggja að rannsóknarfé sé varið til bestu rannsókna á hverjum tíma. Forðast skal eyrnamerkingar á rann- sóknafé þar sem það dregur úr samkeppni milli vísindamanna en minni samkeppni mun óhjákvæmilega leiða til þverrandi gæða,“ enda er í Bandaríkjunum (bls. 5) „óumdeilt að megin hluti rannsóknarfjármögnunar eigi að fara beint í samkeppn- issjóði þar sem verkefni eru einungis metin eftir vísindalegu vægi þeirra og hæfni vísindamanna.“ Vandinn við greinargerðina er að þar er talað um tiltekið fagsvið en ekki rætt hvort eða að hvaða marki eigi að deila fé pólitískt á milli fagsviða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.