Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 106

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 106
106 GuðNI ELíSSON Prúttarinn kennir öðrum um vandann en býður um leið upp á lausn. Ég skal gera eitthvað þegar aðrir gera eitthvað (vísar til samábyrgðar), eða þegar það samræmist mínum grundvallarlífsskoðunum. Þangað til er það því miður tilgangslaust (almenningsharmleikurinn).32 Konan sem ég gat um í inngangi greinarinnar er frábært dæmi um prúttara því hún færir kynjafræðileg rök fyrir því að gera ekki neitt. Ef hún bregst við loftslags- vánni vegur hún að jafnrétti. Það væri siðferðilega rangt og í andstöðu við gildismat hennar að gera eitthvað, eða hvetja aðrar konur til þess, á meðan karlmenn gera ekki neitt. Konan á ráðstefnunni lét þó ósagða þá staðreynd að hlýnun á veðurfari er kynbundið vandamál sem mun harðast koma niður á konum, eins og rætt var um í fyrirlestri á þinginu.33 Í ofangreindum rökum er hugmyndin um veðurfarshlýnun oftast ekki [sótt 18. júní 2010]; og það gera einnig frjálshyggjumennirnir á Andríki 13. desem- ber 2004: „Svo víkur Lomborg að kostnaðinum við Kyoto samninginn. Hann segir kostnaðinn af því að standa við Kyoto samninginn 150 milljarða Bandaríkjadala á ári. Hann segir að Sameinuðu þjóðirnar meti það svo að fyrir helming þessarar upphæðar mætti leysa til frambúðar helstu lífsgæðavandamál heimsins. Með þessum fjármunum megi útvega hverjum einasta manni hreint vatn, brýnustu sótt- varnir, heilsugæslu og menntun.“ Sjá: http://www.andriki.is/default.asp?art=1 3122004 [sótt 20. júní 2010]. 32 Frjálshyggjumaðurinn Geir Ágústsson prúttar við Svein Atla Gunnarsson, annan aðstandenda Loftslag.is, á forvitnilegan hátt þegar hann ber saman hugsjónir um- hverfisverndarsinnans og frjálshyggjumannsins og segir að báðum beri að sann- færa venjulegt fólk um málstað sinn í stað þess að reyna að hrófla við samfélaginu: „Svatli, það vantar ekki gögnin, skýrslurnar og módelin, og það getur vel verið að allt tali á einu máli og að andmælaraddir séu með höfuð í sand, rökþrota eða hvað þú vilt kalla það. En það er þitt að sannfæra almenning um að breyta lífsstíl sínum, en ekki almennings að verjast þeim sem vilja breytta lífshætti almennings. Þú ert, með réttu, í erfiðri sókn við þrjóskan almenning, og það er sennilega hollt fyrir sálarró þína að sætta þig við það og að það sé á brattan [svo] að sækja, hjá þér. Persónulega vil ég sannfæra alla um að leggja niður seðlabankann og gefa peninga- útgáfu frjálsa. En þar er á brattann að sækja þótt öll gögn, skýrslur, rannsóknir og rök séu á einu máli –mínu máli.“ ýmislegt mætti segja um samlíkingu Geirs, en hér verður þess eins getið að af orðum hans mætti ætla að íslensku frjálshyggjutil- rauninni, sem hafði svo alvarlegar afleiðingar í október 2008, hafi ekki verið þröngvað upp á neinn. Geir Ágústsson, „Auðveld leið: Gera ‘ekkert’“, 10. október 2010: geiragustsson.blog.is/blog/geiragustsson/entry/1104708/ [sótt 20. febrúar 2010]. 33 Fyrirlestur Kristínar Ástgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, „Kynja- víddir í alþjóðlegri umræðu um loftslagsbreytingar“, snerist t.a.m. um þetta atriði. Sjá einnig: Resource Guide on Gender and Climate Change. United Nations Develop- ment Programme 2008: http://www.google.com/search?client=safari&rls=en&q= climate+change+gender&ie=UTF-8&oe=UTF-8 [sótt 18. febrúar 2011].
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.