Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Síða 111

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Síða 111
111 DÓMSDAGSKLUKKAN TIFAR Eins og Oreskes og Conway benda á í bók sinni Merchants of Doubt skiptir traust máli í daglegu lífi okkar allra. Við treystum öðrum einstak- lingum til þess að gera fyrir okkur hluti sem við viljum ekki sjálf gera, eða getum ekki gert.45 „Eru vísindin ekki allt of mikilvæg til að láta vísinda- mönnunum einum þau eftir?“ spyr Hannes Hólmsteinn Gissurarson,46 en vandinn er bara sá að það er ekkert annað í stöðunni. Almenna viðmiðið hlýtur alltaf að vera að fara eftir því sem sérfræðingarnir segja okkur, jafn- vel þótt sérfræðingar hafi oft rangt fyrir sér. Og stundum þurfum við bara að hlusta á rödd skynseminnar í brjóstinu. Hvor býr yfir meiri trúverðug- leika? Helstu vísindaakademíur heims eða maður sem segist hafa þróað meðal sem virki við ýmsum af helstu kvillum mannkyns? d) Ómögulegar væntingar og færanleg markmið. Hér er í raun um tvenns konar rök að ræða sem leiða þó til sömu niðurstöðu. Annars vegar leggur afneitarinn slíka sönnunarkröfu á vísindasamfélagið að ómögulegt er að verða við henni (t.d. ef engar mælingar eru fyrir hendi). Kostulegustu hug- myndina um ómögulegar væntingar er líklega að finna í pistli frjálshyggju- mannsins Geirs Ágústssonar, en hann virðist halda að jafn erfitt sé að færa sönnur á áhrif mannsins á veðurfarið og tilvist guðs. Hvort tveggja liggi utan sviðs vísindanna: „Sú kenning að maðurinn sé að hafa markverð áhrif á loftslag jarðar hefur ekki verið sönnuð (og meira að segja ekki afsönnuð), ekki frekar en tilvist guðs. Trúað fólk á ekki að biðja um að trú sín sé afsönnuð heldur eiga vantrúaðir að krefjast sönnunar af hendi þeirra trúuðu.“47 Þess ber að geta í þessu samhengi að fjöldamargar mælingar staðfesta kenninguna um hlýnun jarðar af mannavöldum. Hinsvegar er ókleift að hugsa sér vísindalega mælingu sem staðfestir eða afsannar kenn- inguna um tilvist guðs.48 En afneitunarsinninn breytir líka forsendunum í hvert sinn sem ný gögn styðja ráðandi kenningu. Hann krefst þess stöðugt að mælingarnar séu settar í nýtt samhengi. Hitamælingar síðustu 150 ára duga ekki þegar ræða á veðurfarsbreytingar síðustu áratuga, heldur verður að skoða hlýindaskeiðið frá miðöldum og kuldakastið á litlu ísöld (frá 45 Naomi Oreskes og Erik M. Conway, Merchants of Doubt, bls. 272–273. 46 Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Vísindi eða iðnaður?“, Fréttablaðið 24. nóvem- ber 2006, bls. 34. 47 Geir Ágústsson, „Maðurinn og gróðurhúsið“, 11. desember 2006: http://blogg. frjalshyggja.is/archives/2006/12/maurinn_og_grou.php [sótt 19. júní 2010]. 48 Sjá t.d. ágæta færslu á Loftslag.is: „Mælingar staðfesta kenninguna“, http://www. loftslag.is/?page_id=6339 [sótt 19. júní 2010]. Einnig má nefna bók Halldórs Björnssonar Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar sem rekur hvaða grunnrann- sóknir búa að baki kenningunni um hlýnun af mannavöldum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.