Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Síða 126

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Síða 126
126 GuðNI ELíSSON Að sama skapi er forvitnilegt að skoða töflur yfir þá koltvísýringslosun sem bundin er ýmsum algengum athöfnum. Sá sem notar aldrei nýjan plastpoka dregur úr losun um 5 kíló á ári, á meðan 17 kíló sparast við það að skipta út hefðbundinni ljósaperu fyrir sparperu. Sparnaðurinn við það að slökkva á sjónvarpinu eftir notkun er 25 kíló og 230 kíló við það að lækka hitann um eina gráðu í dæmigerðu húsi. Sá sem fer með strætisvagni í vinnuna fremur en að nota bílinn dregur að meðaltali úr losuninni um 400 kíló. Sá sem gerist grænmetisæta losar hálfu tonni minna en kjötætan og með því að fella niður eitt flug á ári dregur einstaklingurinn úr losun um 400 til 1200 kíló.92 Af þessu má vera ljóst hversu hættulegt getur verið að festa sig í neti innkaupapokans ef 100 ára sparnaður hverfur út í loftið með helgarferð til Kaupmannahafnar. Umhverfisverndarsinnarnir kyrja um fyrirbyggjandi lausnir, hvort sem þær felast í nýja rafmagnsbílnum, vetnisbílnum, því að beisla vind- og sól- arorkuna, eða því að ,kolefnisjafna‘ sig með gróðursetningu trjáa og setja flöskur í endurvinnslu.93 Framsæknasta lausnin er líklega sú að byggja margra kílómetra háan ,reykháf‘ uppi á fjallstindi og dæla úr honum Sustainability, Oxford: Oxford University Press, 2003, bls. 104. Sjá þetta og frekari dæmi hjá George Monbiot, Heat: How to Stop the Planet From Burning, bls. xiv– xvii. 92 Töfluna má finna í bók George Marshall, Carbon Detox: Your step­by­step guide to getting real about climate change, London: Gaia Thinking, 2007, bls. 28. Íslendingar búa svo vel að þurfa ekki að hafa áhyggjur af rafmagnsnotkun og húshitun í þessu samhengi, en losunartaflan sem ég vísa í miðar við enskan veruleika. Sjá einnig bók Mikes Berners-Lee, How Bad are Bananas: The Carbon Footprint of Everything (London: Profile Books, 2010) en í henni er að finna handhægar upplýsingar um losunartölur jafn hversdagslegra athafna eins og þess að strauja skyrtu (bls. 22–23) eða eignast barn (bls. 151–152), auk upplýsinga um kostnaðinn sem bundinn er ólíkum losunarlausnum (bls. 191–193). Þeir sem kjósa að leita lausnamiðaðra leiða hljóta að bera siðferðilega ábyrgð á því að kynna sér jafnt kosti sem galla hinna ýmsu lausna sem í boði eru. 93 Varað hefur verið við kolefnisjöfnun með skógrækt sem einhverri allsherjarlausn, t.d. vegna þess hversu binditíminn er langur. Í þekktri rannsókn var jafnframt komist að þeirri niðurstöðu að umfangsmikil trjárækt skili aðeins tilætluðum árangri séu trén gróðursett í hitabeltinu. Það gæti haft þveröfug áhrif á svæðum norðan við 50. breiddarbaug. Sjá: G. Bala, K. Caldeira, M. Wickett, T. J. Phillips, D. B. Lobell, C. Delire og A. Mirin, „Combined climate and carbon-cycle effects of large-scale deforestation“, PNAS apríl, 104:16 og 17/2007, bls. 6550–6555, hér bls. 6554. Ég tek efni greinarinnar saman í pistlinum „Heggur sá er hlífa skyldi?“ í Lesbók Morgunblaðsins, 27. september 2008, bls. 2. Hafa ber þó í huga að þetta er aðeins ein rannsókn, en hún sýnir fyrst og fremst hversu flóknar breyturnar geta verið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.