Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Page 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Page 131
131 DÓMSDAGSKLUKKAN TIFAR enginn.110 Ef þetta er raunin má ætla að stjórnmálamenn geri ekkert fyrr en nógu margir krefjast raunverulegra breytinga. Líklega verður sú krafa ekki sett fram fyrr en í óefni er komið, að minnsta kosti ef horft er til kenn- ingar Hardins um að harmleikur almenninganna búi í óumflýjanlegum og skefjalausum framgangi hlutanna, þar sem magn neytanlegra gæða verður eini mælikvarðinn á hið eftirsóknarverða líf. Framtíðarbörnin og þú Í ljósi þess hvað er í húfi vaknar sú spurning hvort áhugaleysi almennings á loftslagsbreytingum sé á einhvern hátt sjúklegt, jafnvel vitnisburður um ávanabindingu, eða hættulega fíkn? Getur verið að Vesturlandabúar séu orðnir svo háðir þeim munaði sem fylgir kapítalískri velmegun að þeir geti ekki hugsað sér að neitt ógni lífsmynstrinu sem þeir hafa tamið sér? Bandaríski sálgreinandinn Pat Thomas varpar fram þessari spurningu í grein í The Ecologist, þar sem hún bendir á ýmis forvitnileg líkindi með afneitun almennings á loftslagsvánni og afneitun drykkju- og eiturlyfja- sjúklinga á persónulegum vanda.111 Afneitunin „auðveldar okkur að axla ekki ábyrgð. Vegna þess að við getum ekki horft fram á veginn og sjáum ekki mynstrið í augsýnilegri ringulreið lífs okkar, fáum við ekki heldur lært af mistökum okkar“.112 Afneitunin er ekki meðvituð og að baki henni búa ekki illar hvatir, segir Thomas, en hún skýtur aðeins dýpri rótum eftir því sem við frestum því lengur að glíma við hana. Einvörðungu sé hægt að snúa umræðunni við með hefðbundinni íhlutun, með því að fást við lofts- lagsvandann á sama hátt og um drykkju- eða eiturlyfjafíkn væri að ræða. Pistillinn „Úlfur úlfur!“ eftir fjölmiðlamanninn Egil Helgason fangar fullkomlega þær þversagnir sem brjótast um innra með hverjum þeim sem glímir við loftslagsafneitunina. Egill ber vísindasamfélagið saman við smaladrenginn sem kallaði í sífellu úlfur í dæmisögu Esóps, þannig að allir hættu loks að taka mark á honum. Egill veltir því fyrir sér hvort eins sé farið „um hitnun lofthjúps jarðar vegna svokallaðra gróðurhúsaáhrifa“, því að þrátt fyrir að ýmsar spár vísindamanna séu ,katastrófískar‘ ná þær ekki að „kveikja í fólki“. Egill segist ekki hitta neinn „sem hefur raunverulegar 110 George Monbiot, Heat: How to Stop the Planet From Burning, Cambridge, Mass.: South End Press, 2007, bls. 41–42. 111 Pat Thomas, „How to beat denial – a 12-step plan“, The Ecologist January 2007, bls. 26–29. 112 Sama rit, bls. 27.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.