Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 225

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Side 225
225 AKADEMÍSKT FRELSI OG FRJÁLSAR RANNSÓKNIR ast hefur á liðinni öld milli háskólanna og bandarísks samfélags.75 Framlag bandarísks samfélags er viðurkenningin á raunverulegu sjálfræði háskól- anna og sú staðreynd að það hefur yfirleitt verið viljugt að trúa því að þær ákvarðanir sem háskólarnir taka séu til góðs bæði fyrir þá og þjóðfélagið. Samningurinn byggir fyrst og fremst á trausti – þeirri almennu trú að takmörkum verði betur náð innan sjálfstæðra háskóla sem ekki er hróflað við af utanaðkomandi pólitískum þrýstihópum. Skilningurinn er sá að án akademísks frelsis og frelsis til rannsókna, án frelsis frá utanaðkomandi pólitískum og efnahagslegum áhrifum, gætu háskólarnir ekki sinnt þessum markmiðum samfélagsins á virkan hátt. Akademískt frelsi einkennist sam- kvæmt þessu af því sem Sir Isaiah Berlin kallaði „neikvætt frelsi“– en í því felst frelsi frá utanaðkomandi afskiptum í leit einstaklingsins.76 „Neikvætt frelsi“ hefur ásetning. Ekki þarf djúpan heimspekilegan grunn til að verja akademískt frelsi þótt margir mundu berjast fyrir sjálfstæðu gildi þess. Við 75 Í skýrslu um fyrstu heimsráðstefnu háskólarektora sem haldin var í Columbia háskóla 18.–19. janúar 2005 skilgreindi fundur meira en fjörutíu háskólaleiðtoga og prófessora þá ábyrgð sem samfélög veita háskólum um allan heim og það hvernig akademískt frelsi er grundvöllur þess að þeir geti starfað með sómasam- legum hætti. Skipuleggjandi og aðalritstjóri viðburðarins, Michael W. Doyle á Columbia, prófessor í stjórnmálafræði og lögum, lét eftirfarandi yfirlýsingu fylgja því sem var gefið út eftir ráðstefnuna og skrifuðu sextán háskólarektorar alls staðar að úr heiminum sem voru á ráðstefnunni undir hana: „Nútímasamfélög fela háskólum meiri ábyrgð en nokkru sinni fyrr. Háskólar varðveita þekkingu fyrri tíma og flytja hana til næstu kynslóðar, annast menntun þegna morgundagsins, fagmanna og leiðtoga, stuðla að uppgötvun nýrrar þekk- ingar sem getur annað hvort styrkt eða ógnað viðteknum hugmyndum og viðmið- um – öll hafa þau það markmið að dýpka mannlegan skilning og bæta aðstæður manneskjunnar. Háskólar eru einnig hvatar efnahagsþróunar, þeir hlúa að tækni- legum og vísindalegum nýjungum, örva sköpun í listum og bókmenntum og láta til sín taka í glímu við hnattræn vandamál á borð við fátækt, sjúkdóma, þjóðernis- deilur og mengun umhverfisins … Það starf að varðveita, leggja rækt við, breiða út og skapa þekkingu og skilning útheimtir að samfélögin virði fullveldi háskóla, virði fræðimennina sem starfa þar við rannsóknir og kennslu og stúdentana sem koma þangað til að undirbúa sig fyrir lífið sem vel menntaðir þegnar og hæfir leiðtogar. Sjálfræði háskólanna er trygging fyrir akademísku frelsi með því að fræðimenn sinni faglegri skyldu sinni. Akademískt frelsi er þessvegna annað en – og ekki bara útvíkkun á – hugsunar- og samviskufrelsi, fundafrelsi og félagafrelsi sem tryggt er öllum mannlegum verum í greinum 18, 19 og 20 í Mannréttinda- yfirlýsingunni og öðrum alþjóðlegum samningum.“ 76 Isaiah Berlin, „Tvær hugmyndir um frelsi“ (1958), í Four Essays on Freedom (New York: Oxford University Press, 1969), bls. 118–172. Í sömu grein skilur Berlin „neikvætt frelsi“ frá „jákvæðu frelsi“ sem hann skilgreinir sem frelsi til að ná settu marki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.