Skírnir - 01.09.1993, Síða 152
454
TERRY GUNNELL
SKÍRNIR
einnig verið flutt með einhverjum einföldum leikrænum hætti.
Maður kemst ennfremur ekki hjá því að velta fyrir sér uppruna
ljóðaháttarins, hvert sé eðli þessa forms og hvert hafi verið upp-
haflegt samhengi annarra eddukvæða þar sem persónur tala milli-
liðalaust, líkt og gerist í Grimmsmálum og hluta Hávamála.
Leiksýningar eru á margan hátt náskyldar leiknum helgisiðum
(Gunnell 1991, 42-50). Ef við ímyndum okkur að varðveittir text-
ar Skírnismála og hinna kvæðanna séu fluttir með þeim hætti sem
form og bygging þeirra kallar á, þá kann vel að vera að við nálg-
umst það að sjá og heyra menjar heiðins helgisiðar lifna við að
nýju, líkt og Bertha Phillpotts gaf í skyn árið 1920.
Þýðandi Jón Karl Helgason
Skrá yfir heimildir og skammstafanir
Hér á eftir eru allar heimildir, frumheimildir og fræðirit flokkað-
ar saman til hagræðingar. Allar tilvitnanir í íslenskar fornsögur
eru fengnar úr útgáfum Islenskra fornrita nema annars sé getið.
Adam de la Halle. 1989. Le jeu de Robin et Marion. (Útg. Jean Dufournet). Paris.
Adam frá Brimum. (Adam Bremensis). 1917. Gesta Hammaburgensis ecclesúe
pontificum (þriðja útgáfa). (Útg. Bernhard Schmeidler). í Scriptores rerum
Germanicarum. Hanover.
Almgren, Oscar. 1926-1927. Hallristningar och kultbruk. Kungl. Vitterhets Hi-
storie och Antikvitets Akademiens handlingar, 35. Stockholm.
Árni Björnsson. 1963. Jólá Islandi. Reykjavík.
Axton, Richard. 1974. European drama of the early Middle Ages. London.
Babio: Sjá Keith Bate (útg.). 1976. Three Latin comedies. Toronto medieval stu-
dies. Toronto.
Bergmann, F.G. (útg. og franskur þýðandi). 1838. Poemes Islandais (Voluspa,
Vafthrudnismal, Lokasenna). Paris.
Bergmann, F.G. (útg. og franskur þýðandi). 1871. Le message de Skirnir et Les
dits de Grimnir. Strasbourg.
Bevington, David (útg. og enskur þýðandi). 1975. Medieval drama. Boston.
Bibire, Paul. 1986. „Freyr and Gerðr: the story and its myths", í Sagnaskemmtun:
Studies in honour of Hermann Pálsson, ritstj. Rudolf Simek, Jónas Kristjáns-
son og Hans Bekker-Nielsen. Wien. 19-40.
Bjarni Aðalbjarnarson (útg.). 1941-1951. Heimskringla, ÍF XXVI, þrjú bindi.