Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 49

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 49
Sérkenni kristindómsins frá honum. Og hann er líka það svið, sem Guð birtir á starfsemi sína og gerir tilgang sinn að veruleika. a) Heimurinn er skapaður af Guði Kristindómurinn hefur tekið að erfðum frá Gyðingdómnum trúna á það, að heimurinn væri skapaður af Guði. En hann gaf þeirri trú nýja fyllingu. „Hinir fornu austurlandarithöfundar námu gjarnan staðar við líkinguna um leirsmiðinn og leirinn. Meðal Gyðinga kenndi þetta svar viturlega undirgefni undir vilja Guðs; og það er til þessa dags hjarta Islams — reyndar eru sjálf orðin „Islam” og „Muslím” komin af arabisku orði sem þýðir uppgjöf eða undirgefni.” (Dearmer bls. 23). Svar kristindómsins við spurningunni um uppruna heimsins gefur meira jákvætt gildi. í predikun Jesú sjáum vér vott þess, að hann taldi alla hluti eiga uppruna sinn frá hinum himneska föður (Mt. 6,26-30; 5,45; 10,29). Hann er herra himins og jarðar (Mt. 11,25), hinn almáttugi (Mk. 10,27; 14,36). Jesús tekur þetta atriði sem sjálfsagðan hlut úr trúarskoðun samtíðar sinnar, án þess að útskýra það eða svara neinum vandaspurningum er það snerta. Þó má finna greinilegan mismun á afstöðu Guðs til heimsins í kenningu Jesú og í kenningu Síðgyðingdómsins, í samræmi við hina innilegu og nálægu guðshugmynd Jesú. Enginn spörr fellur til jarðar án vitundar Guðs. Hann skrýðir gras vallarins. Hann telur höfuðhárin. Orð fjallræðunnar um umhyggju Guðs fyrir liljum vallarins og fuglum loftsins skera sig úr Gyðingdómi samtíðar hans vegna þess, hve greinilega þar birtist jafnt hin trúarlega og hin fagra hlið heimsins. „Af öllum orðum Krists eru þau orð frumlegust” (Moff. bls. 94 sbr. Inge: Ethics, bls. 62). Hér sést enginn vottur um meðalgangara, sem heimurinn er gerður eða honum stjórnað fyrir, hvorki fyrir engla, (sbr. Gal. 3,19; Hebr. 2.2) né spekina, (sbr. Orðskv. 8,27nn) né orðið, (sbr. Jóh. 1,1), né soninn (sbr. Hebr. 1,1), nema ef skilja má ummæli um dæminn á þá leið (Mt. 25,31nn, sbr. Mk. 13,26 og hliðst) Hin tilfærðu ummæli úr Nýja testamentinu sýna, að þrátt fyrir það lifði nokkuð eftir af þeirri hugmynd í kristninni, enda þróaðist sú kenning mjög með logoskenningunni. Undir áhrifum frá hinni grísku heimspeki, einkum kenning Platós um heiminn sem skuggamynd hins hugsæilega heims, komu fram innan kristninnar sterkar stefnur í tvíveldisátt. Strax hjá Páli má finna merki þess. Heimurinn táknar hjá honum svið hins lægra eðlis, synda holdsins, sem er fallið frá Guði. Þó er hann verk Guðs, (Post. 17.24) og merki þess má sjá í heiminum (Ró. 1,20) Enn skarpari eru andstæðurnar orðnar í Jóhannesar ritunum. „Allur heimurinn liggur í hinu illa” (I. Jóh. 4,19). „Þér eigið djöfulinn að föður” (Jóh. 8,44). En samt elskaði Guð heiminn, svo að hann sendi einkason sinn til að frelsa heiminn (Jóh. 3,16nn). 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.